Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 120

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 120
120 121 Verkefni: ­ Í hverri kirkju þarf að vera til fræðsluefni um kirkjuna, sögu hennar og þá muni og tákn sem þar ber fyrir augu. Efni þetta væri fyrst og fremst hugsað til nota við heimsóknir nemenda í kirkjuna, markmið þess að börnin læri að þekkja sína heimakirkju og þá sögu sem henni tengist. ­ Koma að gerð námsefnis er hentar til fræðslu um kristna trú í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og háskólum. ­ Bjóða fyrirtækjum og stofnunum námskeið um samskipti og virðingu byggða á kristinni siðfræði. Greinargerð. Í ljósi þeirra breytinga sem orðið hafa á undanförnum árum í samskiptum skóla og kirkju er hér lagt til að þessi kafli hafi aðra yfirskrift og fremur sé höfðað til víðara samhengis um samstarf við sem flestar stofnanir og félög samfélagsins. Tilboð kirkjunnar áréttað um samstarf og faglegt framlag þar sem þess er óskað. Sóknir og stofnanir þjóðkirkjunnar eigi samstarf við leikskóla/skóla um heimsóknir og fræðslu, sálgæslu, áfallahjálp og kærleiksþjónustu. Þjónusta í kringum hátíðir kirkjuársins Gerð ítarefnis um kristinfræði og trúarbragðafræði, t.d. um kirkjulegar athafnir Fræðsla og fyrirlestrar hjá foreldrafélögum, m.a. um áföll og gildismat Sjálfstyrking fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla Lífsleikni fyrir framhaldsskóla þar sem áhersla er á tilvistarspurningar, Þjálfa leiðtoga og endurskoða námsefni. IV. Kafli: Skipulag fræðslumála þjóðkirkjunnar a. Heimilið og kirkjan Foreldrar og heimili bera frumábyrgð á uppfræðslu barna sinna, fræðslu hinna skírðu. Sóknin styður og hvetur foreldra og heimili við það uppeldi. Sóknin er grunneining hins skipulega fræðslustarfs kirkjunnar. Allar sóknir styðji foreldra og heimili við uppeldishlutverk sitt. b. Sóknin- prestakallið- samstarfssvæðin Sóknin er grunneining safnaðarstarfs og að jafnaði er gert ráð fyrir því að grunnþjónusta kirkjunnar sé í boði í hverri sókn. Þar sem prestakall er samsett úr fleiri en einni sókn gengur skipulag starfsins út frá þeirri einingu. Enn fremur er eðlilegt að samstarfssvæði leggi krafta sína saman og eigi samstarf um þá fræðslu sem hagkvæmt þykir að bjóða fram í stærra samhengi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.