Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 163

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 163
í því sambandi líta til skrifa Páls postula í Korintubréfinu. Sú málamiðlun felst í að sætta sig við hjónabandið sem nauðsynlega vörn gegn fysnum og girndum en standa jafnframt vörð um róttæka, kristna hugsjón um kynferðislegt taumhald og skírlífi - í eftirfylgdinni við Jesú. Lítum að lokum á einmitt eina slíka málamiðlun - með öfugum formerkjum þó! Hugsjónir siðbótarmanna um ókvæni og skírlífi Það er kunnara en frá þurfi að segja að þegar kemur fram á 16. öld hefja siðbótarfrömuðir á borð við Lúther og Kalvín gagnrýni á fjöldamargt í atferli hinnar rómversk-kaþólsku kirkju. Þá gagnrýni má ekki síst tengja áherslum hennar á ókvæni og skírlífi. Ekki verða dregnar í efa þær miklu breytingar sem urðu innan kirkjunnar við það að siðbótarmenn hófu að andmæla skoðunum kaþólsku kirkjunnar á ókvæni presta og skírlífi innan klaustra. Það þýðir þó ekki nauðsynlega að hinar djúpstæðu, kristnu hugsjónir um skírlífi í eftirfylgdinni við Krist hverfi með öllu. Því má til dæmis halda fram að Lúther hafi fyrst og fremst beint gagnrýni sinni að misnotkun kaþólsku kirkjunnar á þessum hugsjónum og hvernig þær hugsjónir voru stofnana- væddar, t.d. innan veggja klaustranna.36 Þar með er ekki sagt að hann hafi ráðist að rótum hugsjónanna sjálfra og talið þær rangar í eðli sínu.37 Fremur má halda því fram að hinir mörgu og mismunandi textar eftir Lúther um efnið sýni að Lúther viðurkenni, á stundum, hófsama tileinkun á skírlífi og einlífi og þar með möguleikann á því að í vissum tilvikum geti hið nýja líf í Kristi tekið það form að vera utan hjónabands og kynlífs.38 Þannig má segja að Lúther sé í grundvallaratriðum sammála afstöðu Páls postula eins og hún birtist í Fyrra Korintubréfi um að hver og einn skuli lifa því lífi sem Drottinn hafi úthlutað honum og að mikilvægast sé að vera ekki þræll 197-203; sjá einnig Elizabeth Clark ritstj., St. Augustine on Marriage and Sexuality, Washington, D.C.;The Catholic University of America Press, bls. 32—41. 36 Merry E. Wiesner-Hanks, Christianity and Sexuality in the Early Modern World. Regulating Desire, Reforming Practice, New York: Routledge, 2000, bls. 73-78; John Witte Jr., From Sacrament to Contract. Marriage, Religion, and Law in the Western Tradition, Louisville: Westminster John Knox, 1997, bls. 42-73; Mark Jordan, The Ethics ofSex, bls. 57-61. 37 Mikilvægt er að benda á að Lúther fjallar marg oft um þetta efni og gerir það á mismunandi hátt og því er erfitt að fá fram eina samræmda mynd. Það er ekki vandamál í þessu samhengi þar sem markmiðið er einungis að benda á að hinar fornu, kristnu siðferðilegu hugsjónir um líf í eftirfylgd við Krist utan kynlífs og hjónabands lifa áfram hjá kristnum guðfræðingum langt fram á okkar tíma, og Lúther sjálfur er þar ekki undan skilinn. 38 Mark Jordan, The Ethics ofSex, bls. 57-59. Jordan tekur dæmi um bréf Lúthers til nunna frá 6. ágúst 1524 þar sem hann talar um að það sé mjög sjaldgæf gáfa að geta lifað án kynlífs - en hann útiloki þó alls ekki þá gáfu. 161 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.