Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 115
Helga Jónsdóttir: Þýðingar á tölvuleiðbeiningum
103
ekki endurtekin hér. Rétt er þó að benda á að þessi aðferð er góður prófsteinn á
orðaforðann. Þýðendum annarra forrita stendur til boða að nýta sér þýðingarnar
og er reyndar þegar farið að bera á því að litið sé á orðaforðann sem fyrirmynd.
Eins og lýst var hér að framan er mikið lagt upp úr lipru og eðlilegu málfari
á þýðingunum, málfari sem fellur að íslenskri stílhefð. Astæða er til að leggja
áherslu á mikilvægi þessa þáttar í íslenskun textanna.
IBM á íslandi hefur með þessu samstarfsverkefni sýnt mikinn metnað og hefur
fátt verið til sparað að það mætti takast sem best. Sjálfsagt er það einsdæmi að
ráðist sé í jafnstór verkefni og hér um ræðir á svo litlu málsvæði. Með framlagi
sínu hefur IBM haft forgöngu um að innlendur orðaforði nái fótfestu í þessari
grein, en um það eygja flestar aðrar smáþjóðir litla von.
Heimildir
Ásgeir S. Björnsson og Indriði Gíslason. 1978. Um rannsóknarritgerðir. Smárit Kenn-
araháskóla íslands og Iðunnar, Reykjavík.
Ástráður Eysteinsson. 1984. Bókmenntir og þýðingar. Skírnir 158:18-65.
---. 1986. Þankar í kringum þýðingar. Tímarit Máls og menningar 47:18-27.
Bassnett-McGuire, Susan. 1980. Translation Studies. Methuen & Co. Ltd, London.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1986. Tölvuorðasafn. 2. útg. Ritstj.: Sigrún Helgadóttir. Reykja-
vík, 1986. [Ritdómur.] íslenskt mál 8:191-200.
Helga Kress. 1985. Úrvinnsla orðanna. Tímarit Máls og menningar 46:101-119 og
46:229-246.
Hutchins, W.J. 1986. Machine Translation: Past, Present, Future. Ellis Horwood Lim-
ited, Chichester.
Jón Helgason. 1959. Að yrkja á íslenzku. Ritgerðakorn og rœðustúfar:l-38. Félag ís-
lenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn, Kaupmannahöfn.
Jón Hilmar Jónsson. 1988. Hefð og hneigð í íslenskri orðmyndun. Málfregnir 3:3-11.
Jörgen Pind. 1986. Bókin um MS-DOS. Mál og menning, Reykjavík.
Kipfer, Barbara Ann. 1984. Workbook on Lexicography. Exeter Linguistic Studies 8.
University of Exeter, Exeter.
Lannon, John M. 1985. Technical Writing. Little, Brown and Company, Boston.
Magnús Snædal. 1987. Orðmyndun í læknisfræði. Morgunblaðið, 15. maí 1987:B 12.
Newmark, Peter. 1988. A Textbook of Translation. Prentice Hall International, Hemel
Hempstead.
Nida, E.A og Ch.R. Taber 1969. The Theory and Practice of Translation. E.J. Brill,
Leiden.
Pedersen, Viggo Hj0rnager. 1987. Oversættelsesteori. [3. útgáfa.] Samfundslitteratur.
Án útgáfustaðar.
Raftækniorðasafn. 1. Þráðlaus fjarskipti. 1988. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til
prentunar. Menningarsjóður, Reykjavík.
Reynir Axelsson. 1987. Sundurlausir þankar um orðasmíð. Morgunblaðið, 15. maí 1987:
B 10-11.
Orð og tunga 1 8