Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 139

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 139
Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans 127 3 Einkenni einstakra safna 3.1 Einkenni Ritmálssafnsins Eins og fyrr segir er Ritmálssafnið afrakstur orðtöku úr rituðum (mest prent- uðum) heimildum. Allur þorri orðaseðlanna á það sameiginlegt að þar birtist í tjáningarsambengi notkun þess orðs eða orðasambands sem orðtökumaður beinir sjónum sínum að. Frá þessu eru að vísu undantekningar, t.a.m. þar sem beinlínis er verið að skýra notkun eða merkingu þess orðs sem í hlut á eða tilgreina ís- lenskt orð sem merkingarlega hliðstæðu við erlent orð. En í langflestum tilvikum er um að ræða eiginleg notkunardæmi, bundin ákveðnum ritunartíma og mótuð af ákveðnum höfundi þótt nafn höfundarins sé ekki alltaf þekkt. Tjáningaxsam- hengið gerir það að verkum að notkun orðsins fellur inn í setningarlega umgjörð og, ef um beygjanleg orð er að ræða, er bundin tiltekinni beygingarmynd hverju sinni. Merkingin er sjaldnast látin uppi beint, heldur verður oftast að ráða hana af því samhengi sem fram kemur í textanum. Þannig má segja að hvert og eitt notkunardæmi staðfesti og birti tiltekið afbrigði í heilu notkunarmynstri, hvort sem htið er til beygingar, setningargerðar eða merkingar. Sé litið til sagnorða má t.d. hugsa sér að hópur notkunardæma tiltekinnar sagnar eigi það sameig- inlegt að birta fallstjórn af ákveðinni gerð, boðháttur komi fram í tilteknum dæmahópi, tiltekinn hópur staðfesti ákveðna merkingu o.s.frv. Full yfirsýn yfir einstök notkunarmynstur byggist því á fjölþættri og skipulegri greiningu allra notkunardæmanna. 3.2 Einkenni Talmálssafnsins og annarra sérsafna Efnið í sérsöfnum Orðabókarinnar hefur í mikilvægum atriðum önnur einkenni en það efni sem Ritmálssafnið hefur að geyma. Segja má að efni sérsafnanna liggi nær eiginlegum orðabókartexta, sé að meira eða minna leyti unninn efniviður, gagnstætt hinu dæmigerða ritmálsefni sem með sömu líkingu má líta á sem til- tölulega óunnið hráefni. Munurinn birtist í því að á orðaseðlum sérsafhanna er að jafnaði ekki verið að sýna notkun orðsins sem í hlut á í tjáningarsamhengi, heldur kemur þar fram umsögn um notkunina, hvort sem hún er færð í búning eiginlegrar orðabókarskýringar eða stendur sem persónubundin umsögn tiltekins heimildarmanns. Þar með er síður hægt að festa hendur á þeim notkunarþáttum sem ákvarðast af tjáningarsamhengi, svo sem beygingarmynd. Gildi þáttanna ritunartími og höfundur er einnig annað og óáþreifanlegra en þegar um ritmáls- dæmi er að ræða. Öðru máli gegnir um merkingarþáttinn. Yfirleitt er merkingin þungamiðjan í þeirri umsögn sem fram kemur á orðaseðlum sérsafnanna svo að þar má jafnvel ganga að meira eða minna fullbúnum merkingarskýringum. Að öðru leyti snúast umsagnir sérsafnanna, einkum Talmálssafnsins, mjög um ýmis menningarsöguleg atriði, svo sem þjóðhætti, vinnubrögð, þjóðtrú o.s.frv. 3.3 Margbreytilegt gildi dæma og umsagna Þegar htið er til þess munar sem hér var lýst á Ritmálssafninu annars vegar og sérsöfnunum hins vegar vaknar sú spurning hvort hægt sé að koma við svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.