Orð og tunga - 01.06.1988, Page 169

Orð og tunga - 01.06.1988, Page 169
Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans 157 berja v berja adsciscit Dativum instrumenti et Accusativum objecti ... ut: at beria fiskinn sleggiunni. (JÓGrvOb.); fl9 Lýist fiskr ef leingi er barinn. málsh. (GJ., 209); mi9 var hann látinn berja fisk. (JÁÞj. II, 441); f20 Loks þurfti að berja í nestið þjóðh. góðan harðfisk, baka kokur og pottbrauð, gera ost og sjóða fornkjot, sem þá var venjulega reykt, hangið kjot svo feitt sem kostur var á. (Skírn. 1931, 66). ■ 4. róa (kröfiuglega) á móti e-u fml9 *eldharðan borðum austan vind, DJ / upp eftir náðum. (SBrLj. I, 103); ml9 Þeir eiga ljótan landsynninginn að berja. (Isl. 2, 69); msl9 *Þungt er útnyrðinga lífs að berja. (GThLj. I, 6); f20 að lemja og berja harðan mótvind allan daginn með árum. (Ægir. 1907, 49). ■ 5. slá [gras] (við óhagstœð skilyrði) ET $19 Þegar svo líðr að slættinum mega bændr leigja verkamenn til að berja af þúfunum in fáu strá. (Skuld. 1880 nr. 125, 255); $20 Ekki munu menn ávallt hafa farið fúsir frá slættinum heima til að berja þúfurnar prestsins. (Múlaþ. 1969, 110). berja e—ð áfram: berja e-ð blákalt áfram knýja e-ð fram ml9 Vér erum komnir hér á il þíng til þess, að berja hlutina blákalt áfram. (Alþ. 1855, 662). berja e-ð fram: ■ 1. halda e-u (ákaft) fram, staðhæfa e-ð ml9 En ef prestastéttin yfir hofuð Hi að tala er svo fátæk í samanburði við alþýðu, sem sumir eru að berja fram, þá... (Alþ. 1849,. 401); f20 En þetta er barið fram án nokkurs samanburðar við onnur lond og aðrar þjóðir. (Arnf., 129); f20 ég er ekki vanur að berja fram neina bolvaða vitleysu. (MagnStefBréf., 88); berja e-ð blákalt fram a. halda e-u ij óhikað fram ml9 Eg álít nú að vísu óþarft að svara því marga, sem barið hefur verið fram blákalt á móti nefndarálitinu. (Alþ. 1855, 424); mi9 lækningamennirnir berja það fram blákalt, að kláðinn sje innlendur. (Norðri. 1858, 65); mi9 Allt fyrir það barði hann lygina blákalt fram. (Þús. I, 341); mi9 þegar skynsamir menn berja fram meiningar sínar blákaldar ástæðulítið. (LKrVestl. II 1, 59 (1846)); mi9 að berja aðra eins vitleysu blákalt fram. (Isl. 2, 16); »19 Herra Jón ólafsson barði það blákalt fram, að spítalagjaldið af síld þeirri, sem síðastliðið ár (1880) aflaðist hjer við land, muni nema 25.000 kr. (Skuld. 1882, 2); $19 sem nú berja það blákalt fram, að kláðinn sé upprættr. (Skuld. 1878, 91); $19 Þau þ: vísindin] berja það fram blákalt að tvisvar tveir séu fjórir hvernig sem við látum. (Sunnf. II, 5); $19 Það dugar ekkert að berja það blákfilt fram ... að uppástungur í þessa eða aðrar áttir, sjeu rangar. (Dagskrá. 1897, 226); h. knýja e-ð fram ml9 hvad órýmilegt þad væri sem þeir vildu berja fram blákallt. (Snp. I, 74); ml9 þeir vilja berja það fram blákalt með logum. (Norðurf. II, 71); ml9 það getur opt verið, að menn vilji hleypa breytíngaratkvæðum til umræðu, og berja þau fram blákold. (TíðÞjf., 73). ■ 2. tuí e-u fram með hörku ml9 Eg ætla samt ekki að GJ vera að berja fram þessa uppástúngu okkar, ef þíngið sér eitthvert annað ráð betra. (Alþ. 1855, 907); $19 Hefði jeg ... viljað berja fram, að ummæli mín i fundarboðinu skyldu gilda. (ísaf. 1888, 210). berja e—ð inn í e—n: beita hörku til að láta e-n læra e-ð f20 þessari borg er lýst í GJ landafræði minni (sem er sú bezta landafræði á íslenzku, eins og eg hefi sagt, því það dugir ekki annað en berja það inn í þá). (Arnf., 134); f20 það sem hann kunni, og það var mikið, barði hann inn í okkur. (Skírn. 1923, 72). berja e—ð í e—ð: berja augun í e-ð verða hj starsýnt á e-ð ml9 Bretar borðu helzt augun í liðsending Napóleons. (Isl. 1, 101). berja e-ð í gegn: knýja e-ð fram m20 sem GJ ráðherrann hafði á sínum tíma lofað þessu plássi og síðan barið í gegn á alþíngi. (HKLSj- fólk., 454). berja e-ð niður: kveða e-ð niður með hörku fml9 að ef slíkar meiningar ekki eru GJ barðar niður hjá almúga. (BThLj. II, 193); ml9 þóktust sumir finna reykjarlykt, en aðrir borðu það niður. (JÁÞj. II, 275); berja e-ð blnkalt niður m20 en allt tal hennar um það iT barði karl blákalt niður. (ÞTEyfs. I, 35). berja e—ð saman: ■ 1. slá á e-ð svo að það þjappast saman f20 Sé steypan vel barin saman, AJ getur steinninn staðið án þess að skaddast. (Bún. 1903, 297); fm20 Þegar fer að hækka í tunnunni, er gott að berja kjotið saman með sleggju. (JSigMatr., 64). ■ 2. smíða e-ð (af vanefnum) ml9 Þegar einhvur smídisgripur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.