Orð og tunga - 01.06.1988, Síða 175
Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans
163
berja xi
sterkasti kastalinn, er þeir börðust undan
áþján Englcndinga og náðu frelsi sinu. (Fjallk.
1902, 15-2).
berjast við e—ð: ■ 1. basla við e-ð, fást
með erfiðismunum við e-ð msl8 at berjast vit N|
eitthvad, satagere. (JÓGrvOb.); si8 ad beriast skýring
vid baráttu, adversis premi. (HFLbs99fol.,
213); mi9 í ... 94. bl. ... Þjóðólfs hefir
einhver jeg farið að berjast við, að halda
uppi svorum fyrir sýslumanninn í Rángárvalla-
sýslu. (Þjóð. 1853, 138); sl9 Guðbrandur var
gáfnadaufur og barðist við lagalærdóm í 12
ár utanlands. (FrEggFylg. I, 17); fm20 að
hún ætti að selja sér eyna og vera ekki að
berjast við þennan búskap. (Gráskinnahm.
II, 76). ■ 2. eiga í baráttu við e-ð msl8 at KI
beriast vid faatæktina. (JÓGrvOb.); berjast
við skuggann sinn berjast vonlausri baráttu
sl9 Hinn heiðraði hof. berst alveg við skuggann
sinn, þar sem hann er að bera af sjer
athugasemdina. (Isaf. 1891, 397); berjast við
öndina vera x andarslitrunum fl7 ma sia a
þeim sem vid pndena beriast / huprsu þeir
þunglega kueliast. (MollMan. I, Ir); mi8 Ad skýring
Beriast vid öndena. In mortis agone versari,
constitutum esse, extrema agere, animam
agere. (JÁLbs2244to., 93); sl8 vari óróleiki málv.
sá lengi, er fylgir andarslitrum, kallaz at
hinn siúki beriez vid pndina. (LFR. IX,
187); fi9 bardist sídan vid pndina í fullar
15 kluckustundir, og gaf hana loksins upp.
(MStSmás., 264); mi9 Ef maður lætur ljós smá- þjóðtrú
drepast, og kvelur það, þá berst maður leingi
við öndina. (JÁÞj. II, 550); ml9 var eins og
hann berðist við öndina og gæti ekki dáið.
(JÁÞj. I, 618); si9 vita menn ekki, hversu sárt
það er foreldrunum að sjá barn sitt berjast við
öndina tímum saman, opt ár eptir ár. (Þjóð.
39, 10); eiga við e-ð að berjast eiga við e-ð
að etja fl8 Átti hann að berjast við þverúð og
þrályndi flestra af hinu eldra fólki. (JHBisk.
I, 104); ml9 Við þessa ílaungun átti hún leingi
að berjast. (JÁÞj. II, 113); si9 Pasteur ... átti
þó við mikla erfiðleika að berjast. (Alm. 1888,
30).
berjast við e—n: heyja bardaga e. baráttu við
e-n msl8 at beriast vid mann, certare cum K|
aliqvo, ut in adagio: þar er ei vid blaamenn málsh.
berja
at beriast, sem brwdir eiga land ad veria.
(JÓGrvOb.); fl9 Þar er ei við börn að berjast, málv.
sem hann er. (GJ., 392); ml9 að nefndin í þessu
tilliti átti ekki, ef svo má segja, við barn að
berjast, þar sem frumvarpið var. (Alþ. 1853,
747). ml9 berjast sem haukr við klár. (Sch.); málv.
m20 Austan- og vestanvindar eru sjaldan eins
hvassir. Þeir berjast oft hvor við annan þannig,
að skýin dregur upp frá vestri og koma svo
strax aftur frá austri. (Landnlng. I, 15).
ÞAÐ BERST: ■ 1. það berst í barnástum
með e-um sagt í tilefni af því að ungmenni málv.
kljást e. glettast m20 Látið þið þau eiga sig,
það berst bara í barnástum með þeim. (Þvígl.
III, 226); s20 Nei, látið þið þau vera. Það berst
bara í barnástum með þeim. (StÞórðNú., 116).
■ 2. það berst f bökkum a. afkoman er tæp, nj
það tekst naumlega að framfleyta sér sl91 góðu
árunum má ekki láta sjer lynda að berjist í
bökkum. (ísaf. 1890, 281); b. [e-aðj stendur
því sem mest jafnt, [e-að] stendur enn óútkljáð
ml8 þad Berst i böckum. Dubio ancipiti, skýring
vario Marte pugnatur. (JÁLbs2244to., 93);
ml9 Barst lengi í bökkum með hvorumtveggju,
unz Svartfellingar rjeðu til meginbardaga hjá
þorpi er Duga heitir. (Skírn. 1863, 102);
sl9 Á þinginu í Washington berst nokkum
veginn í bökkum með þeim, þjóðvaldsmenn
eru í meiri hluta í öldungaráðinu, en hinir
á fulltrúaþinginu. (Skírn. 1876, 160); si9 er
sagt, að ... hjer hafi barizt í bökkum, en
Rússar hafi þó haldið Bjela. (ísaf. 1877, 106);
si9 Berst í bökkum enn í Tonkin. (Nf. XXII,
114); c. msl8 Þat berst í Böckum, adv. hoc skýring
ripas allidit, loqvendi modus de re, qvæ ultro
citro, huc et illuc ventilatur et reciprocatur
nec effectumsortitur. Metaphora similitudinis,
ducta á re qvadam intra ripas rivis fluitante.
(JÓGrvOb.); það berst í bökkum fyrir e-m nj
afkoma e-s er tæp, e-m iekst naumlega að
framfleyta sér sl8 hv0rsu mikid, sem ...
lausamenn sýnast ad mega ávinna med bralli
sínu ... er þó, sem med íllann leik berjist í
bpckum fyrir flestum jafnvel í gódum árum.
(MStGAlv. I, 67;) sl8 Og fyrir þessum berst í
bpckum. (LFR. V, 72); það berst f bökkum
með e—um viðureign e-ra stendur jafnt, nj
það gengur hvorki né rekur í viðureign e-ra