Orð og tunga - 01.06.1988, Síða 175

Orð og tunga - 01.06.1988, Síða 175
Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans 163 berja xi sterkasti kastalinn, er þeir börðust undan áþján Englcndinga og náðu frelsi sinu. (Fjallk. 1902, 15-2). berjast við e—ð: ■ 1. basla við e-ð, fást með erfiðismunum við e-ð msl8 at berjast vit N| eitthvad, satagere. (JÓGrvOb.); si8 ad beriast skýring vid baráttu, adversis premi. (HFLbs99fol., 213); mi9 í ... 94. bl. ... Þjóðólfs hefir einhver jeg farið að berjast við, að halda uppi svorum fyrir sýslumanninn í Rángárvalla- sýslu. (Þjóð. 1853, 138); sl9 Guðbrandur var gáfnadaufur og barðist við lagalærdóm í 12 ár utanlands. (FrEggFylg. I, 17); fm20 að hún ætti að selja sér eyna og vera ekki að berjast við þennan búskap. (Gráskinnahm. II, 76). ■ 2. eiga í baráttu við e-ð msl8 at KI beriast vid faatæktina. (JÓGrvOb.); berjast við skuggann sinn berjast vonlausri baráttu sl9 Hinn heiðraði hof. berst alveg við skuggann sinn, þar sem hann er að bera af sjer athugasemdina. (Isaf. 1891, 397); berjast við öndina vera x andarslitrunum fl7 ma sia a þeim sem vid pndena beriast / huprsu þeir þunglega kueliast. (MollMan. I, Ir); mi8 Ad skýring Beriast vid öndena. In mortis agone versari, constitutum esse, extrema agere, animam agere. (JÁLbs2244to., 93); sl8 vari óróleiki málv. sá lengi, er fylgir andarslitrum, kallaz at hinn siúki beriez vid pndina. (LFR. IX, 187); fi9 bardist sídan vid pndina í fullar 15 kluckustundir, og gaf hana loksins upp. (MStSmás., 264); mi9 Ef maður lætur ljós smá- þjóðtrú drepast, og kvelur það, þá berst maður leingi við öndina. (JÁÞj. II, 550); ml9 var eins og hann berðist við öndina og gæti ekki dáið. (JÁÞj. I, 618); si9 vita menn ekki, hversu sárt það er foreldrunum að sjá barn sitt berjast við öndina tímum saman, opt ár eptir ár. (Þjóð. 39, 10); eiga við e-ð að berjast eiga við e-ð að etja fl8 Átti hann að berjast við þverúð og þrályndi flestra af hinu eldra fólki. (JHBisk. I, 104); ml9 Við þessa ílaungun átti hún leingi að berjast. (JÁÞj. II, 113); si9 Pasteur ... átti þó við mikla erfiðleika að berjast. (Alm. 1888, 30). berjast við e—n: heyja bardaga e. baráttu við e-n msl8 at beriast vid mann, certare cum K| aliqvo, ut in adagio: þar er ei vid blaamenn málsh. berja at beriast, sem brwdir eiga land ad veria. (JÓGrvOb.); fl9 Þar er ei við börn að berjast, málv. sem hann er. (GJ., 392); ml9 að nefndin í þessu tilliti átti ekki, ef svo má segja, við barn að berjast, þar sem frumvarpið var. (Alþ. 1853, 747). ml9 berjast sem haukr við klár. (Sch.); málv. m20 Austan- og vestanvindar eru sjaldan eins hvassir. Þeir berjast oft hvor við annan þannig, að skýin dregur upp frá vestri og koma svo strax aftur frá austri. (Landnlng. I, 15). ÞAÐ BERST: ■ 1. það berst í barnástum með e-um sagt í tilefni af því að ungmenni málv. kljást e. glettast m20 Látið þið þau eiga sig, það berst bara í barnástum með þeim. (Þvígl. III, 226); s20 Nei, látið þið þau vera. Það berst bara í barnástum með þeim. (StÞórðNú., 116). ■ 2. það berst f bökkum a. afkoman er tæp, nj það tekst naumlega að framfleyta sér sl91 góðu árunum má ekki láta sjer lynda að berjist í bökkum. (ísaf. 1890, 281); b. [e-aðj stendur því sem mest jafnt, [e-að] stendur enn óútkljáð ml8 þad Berst i böckum. Dubio ancipiti, skýring vario Marte pugnatur. (JÁLbs2244to., 93); ml9 Barst lengi í bökkum með hvorumtveggju, unz Svartfellingar rjeðu til meginbardaga hjá þorpi er Duga heitir. (Skírn. 1863, 102); sl9 Á þinginu í Washington berst nokkum veginn í bökkum með þeim, þjóðvaldsmenn eru í meiri hluta í öldungaráðinu, en hinir á fulltrúaþinginu. (Skírn. 1876, 160); si9 er sagt, að ... hjer hafi barizt í bökkum, en Rússar hafi þó haldið Bjela. (ísaf. 1877, 106); si9 Berst í bökkum enn í Tonkin. (Nf. XXII, 114); c. msl8 Þat berst í Böckum, adv. hoc skýring ripas allidit, loqvendi modus de re, qvæ ultro citro, huc et illuc ventilatur et reciprocatur nec effectumsortitur. Metaphora similitudinis, ducta á re qvadam intra ripas rivis fluitante. (JÓGrvOb.); það berst í bökkum fyrir e-m nj afkoma e-s er tæp, e-m iekst naumlega að framfleyta sér sl8 hv0rsu mikid, sem ... lausamenn sýnast ad mega ávinna med bralli sínu ... er þó, sem med íllann leik berjist í bpckum fyrir flestum jafnvel í gódum árum. (MStGAlv. I, 67;) sl8 Og fyrir þessum berst í bpckum. (LFR. V, 72); það berst f bökkum með e—um viðureign e-ra stendur jafnt, nj það gengur hvorki né rekur í viðureign e-ra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.