Orð og tunga - 01.06.1988, Qupperneq 179
Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans
167
geyma xv geyma
annars en að komast það, sem hann ætlaði
sjer. (2Ið. III, 293); sl9 Það var sú værð á
honum, að hann geymdi einskis. (Isaf. 1889,
120); sl9 Monnunum var raðað, þeir Qelagar
settust við taflið og geymdu brátt einskis
annars. (ísaf. 1893, 259); sl9 Er svo að sjá sem
þeir geymi einskis annars en að fá yfirstigið
vinstrimenn. (Isaf. 1882, 50); m20 En er heim
kom til konungshallar gætti hann þess ekki
að geyma kersins vandlega. (GrÞjóðs., 115).
■ 5. gceta e-rs, sjd til e-rs sl9f20 Geyma skal B|
skjalavörður þess, að eigi sé farið með ljós eða
eld um herbergi þau, er safnið er varðveitt í.
(Lagalþ. 4, 347 (1900)).
GEYMA E-S: ■ 1. hafa e-n % vörslu sinni,
annast um e-n ml6 Sauðh0fn j Krijsuvijk oc CT
husrum manne ad geyma þar sauda. (DI. XII,
G58 (1553)); ml9 Þegar hann var fullþroska,
geymdi hann fjár föður. (JÁÞj. II, 146);
mi9 hann hittir ... bróðurinn, sem geymdi
sauðanna. (JÁÞj. II, 277). ■ 2. vemda e-n G|
si9f20 *hún biður sjálfsagt guð að geyma sín /
við giftum manni, hátt á fjórða tugi. (ÞErlRit.
II, 207).
GEYMA sÍN: fela sig f20 manna fríðastur, svo
að engin mær geymdi sín fyrir honum. (Gríma.
I, 36).
GEYMAST: ■ 1. varðveitast fl9 Vel ætti
vegligt að geymast. (GJ., 348); f20 að slíkir
svipir eða myndir hins liðna geti geymst af
sjálfum sér. (GFHh., 134). ■ 2. varðveit-
ast (vel/illa), haldast (vel/illa með tilliti til
skemmda) m20 að kartöflur ræktaðar hér á
landi geymast verr en erlendar kartöflur. (Tím-
Verk. 1947, 22).
GEYMDUR: ■ 1. staðinn m20 að vega ekki
síld, sem orðin var geymd á skipsfjöl. (ÁFSíld.,
35); ms20 Hryggbrjósk, er flegin voru úr
hákarli, sem tekinn var á dekkbátum, voru
oftast eða ævinlega nægilega geymd til þess,
að hægt væri að hafa þau í mat, strax
þegar þau komust heim á heimili skipverja.
(SæmDúaEin. II, 236). ■ 2. uppsafnaður
f20 Hver sá, er fengið hefir konungsveitingu
fyrir embætti og fær laun úr landssjóði, svo og
læknar í 4. og 5. flokki, skal safna sér ellistyrk
eða kaupa sér geymdan lífeyri. (Lagalþ. 5, 142
(1904)).
FT
AT
málsh.
þjóðh.
Orðogtungal 12