Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 203

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 203
Jörgen Pind: Umbrotsforritið TgX 191 Til skamms tíma voru flestir tölvuprentarar af þessari gerð og gengu undir heitinu „nálaprentarar“ eða „höggprentarar“. A síðasthðnum 3 árum eða svo hafa leysiprentarar náð verulegri útbreiðslu en þeir eru einnig rastaprentarar. Til eru tvenns konar leysiprentarar. Annars vegar eru þeir sem prenta á pappír. Upplausn þeirra liggur á bilinu 300-600 punktar á tommu. Leysiprentarar sem prenta á ljósnæmt efni eru langtum nákvæmari. Upplausn þeirra er á biUnu 1000-2500 punktar. En af hverju hafa rastaprentarar orðið jafn útbreiddir og raun ber vitni? Svarið við þeirri spurningu er einfalt. Rastaprentarinn prentar með því að sverta depla. Hægt er að hafa fullkomna stjórn á því hvaða deplar eru svertir og hverjir ekki. Af þessu leiðir að rastaprentarar eru ákjósanlegir teikniprentarar og geta teiknað hvaða myndir sem vera skal (ólíkt ljóssetningarvélum sem oftast eru takmarkaðar við beinar línur). Rastaprentarar hafa því opnað áður óþekkta möguleika á því að fella saman texta og teikningar. 4.2 Leturgerðarforritið METflFONT Auk TgX samdi Donald E. Knuth METRFONT sem er leturgerðarforrit. Hann notaði síðan METRFONT til að skilgreina þær leturgerðir sem fylgja TgX. Alls eru þær 75 að tölu. Þær bera allar samheitið „Computer Modern“ og eru byggðar á letri sem hét Monotype 8A. Þetta rit er allt sett í þessu letri Knuths, reyndar í hinni íslensku útgáfu sem hér verður lítillega vikið að. En fyrst nánar um METRFONT. Heiti forritsins, METRFONT, gefur nokkra vísbendingu um eiginleika þess. Því er ætlað að ná til þess svipmóts sem er með stafmyndum einstakra letur- tegunda. Hugtakið „meta“ merkir sértekning eða abstraksjón. Leturteiknarar hafa oft búið til mörg skyld afbrigði af sömu leturtegund samtímis. Þekkt- asta dæmi um þetta er e.t.v. Univers-letur svissneska leturteiknarans Adri- ans Frutigers (Frutiger 1980). Þar voru tilteknar stafmyndir steinskriftarleturs lagðar til grundvallar en með því að hagræða nokkrum breytum fengust fram mörg afbrigði sem voru ólík að breidd og halla. METRFONT er einmitt sérstaklega ætlað að gera leturteiknurum kleift að fást samtímis við mörg afbrigði sömu stafmynda. Það er gert með því að skilgreina ákveðnar breytistÆrðir eða „parametra“ fyrir letur sem hægt er að hagræða að vild. Margar af þessum breytistærðum eru þekktar úr hefðbundinni leturteiknun. Hér má nefna x-hœðina sem lýsir hæð stafa frá grunnlínu að efra borði z-ins. Ólík letur hafa mismunandi x-hæð og hljóta af því mismunandi sérkenni. I skilgreiningum sínum á Computer Modern letrinu hefur Knuth hins vegar gengið lengra en aðrir í því að einangra breytistærðir og eru þær alls 62 að tölu. Nokkrar af þessum breytistærðum eru sýndar á mynd 6. METRFONT er forritunarmál og vinnur á eftirfarandi hátt: Samin eru forrit sem lýsa úthti einstakra stafa. Þær lýsingar eru þannig að greint er frá hnitum lykilpunkta í hverri stafmynd og síðan er greint frá því hvaða „penna“ á að nota til að draga línur milli stafanna. Ekki er úr vegi að lýsa slíku forriti lítillega. Hér er um að ræða METRFONT- forrit fyrir stafinn ‘o’ sem er tiltölulega einfalt og er það sýnt á mynd 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.