Orð og tunga - 01.06.1988, Page 238
226
Orð og tunga
2.11 Latína
59) Björn Halldórsson. Lexicon Islandico-Latino-Danicum Björnonis Haldorsonii.
Vol. I-II. Havniæ 1814. [XXXIV, 520 bls.] (Sjá 8)
60) Guðmundur Andrésson. Lexicon Islandicum Sive Gothicæ Runte vel Lingvte
Septentrionalis Dictionarium... Havniæ 1683. [269, (4) bls.]
61) Jón [Jónsson] Rugman. Mono-syllaba Is-landica á Jona Rvgman Collecta. Upsalæ
1676. [(4), 32 bls.]
62) Kristinn Ármannsson. íslenzk-latnesk orðabók. Reykjavík 1958. [261 bls.]
63) Magnús Ólafsson. Specimen Lexici Runici, Obscuriorum qvarundam vocum, qvce
in priscis occurrunt Historiis & Poetis Danicis, enodationem exhibens ... Hafniæ
1650. [(8), 144 bls.]
64) Sveinbjörn Egilsson. Lexicon poeticum antiquæ lingute Septentrionalis. Hafniæ
1860. [LII, IV, 934, (2) bls.]
65) Verelius, Olaf. Index lingvce veteris Scytho-Scandicte sive Gothiae ex vetusti tevi
monumentis, maximam partem manuscriptis, collectus atqve opera Olai Rudbecki
editus. Upsalæ 1691. [(4), 304, (2), (14) bls.]
3 Orðabækur yfir erlend mál með íslenskum
skýringum
3.1 Danska
66) Ágúst Sigurðsson. Danskt-íslenzkt orðasafn. Reykjavík, 1940. [VI, (2), 194 bls.]
2. útg. aukin. Reykjavík 1950. [218 bls.] 3. útg. Reykjavík 1954. [220 bls.] 4. útg.
Reykjavík 1961. [230 bls. Hefur verið ljósprentuð.]
67) Freysteinn Gunnarsson. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Orðabók Jón-
asar Jónassonar og Björns Jónssonar aukin og breytt. Reykjavík 1926. [VIII, 749
bls.]
68) Freysteinn Gunnarsson. Dönsk-íslenzk orðabók. Endurskoðuð og breytt útgáfa.
Ágúst Sigurðsson, Freysteinn Gunnarsson og Ole Widding sáu um útgáfuna.
Reykjavík 1957. 1056 bls. [Hefur oft verið ljósprentuð.]
69) Gunnlaugur Oddsson. Ordabók, sem inniheldr flest fágicet, framandi og vandskil-
inn ord, er verda fyrir i dpnskum bókum. Kaupmannahöfn 1819. [(4), 184 bls.]
70) Haraldur Magnússon og Erik Sönderholm. Danskt íslenzkt orðasafn. Reykjavík
1960. [159 bls.]
71) Jón Ófeigsson. Danskt-íslenskt orðabókarkver. Samið hafa Jón ófeigsson og
Jóhannes Sigfússon. Reykjavík 1922. [IV, 160 bls.]
72) Jónas Jónasson. Ný dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Reykjavík 1896.
[VIII, 616 bls.]
73) Konráð Gíslason. Dönsk orðabók með íslenzkumþýðingum. Kaupmannahöfn 1851.
[VI, 596 bls.]