Orð og tunga - 01.06.1988, Page 239
Guðrún Kvaran: Orðabœkur og orðasöfn sem varða íslensku
227
3.2 Norska
74) Hróbjartur Einarsson. Norsk-islandsk ordbok. Norsk-íslenzk orðabók. Oslo 1987.
[XV, (1), 446 bls.]
3.3 Sænska
75) Gösta Holm og Aðalsteinn Davíðsson [ritstj.]. Svensk-islandsk ordbok. Stensk-
íslensk orðabók. Lund 1982. [XCVIII, 849 bls.]
3.4 Enska
76) Anna Bjarnadóttir. Enskt-íslenskt orðasafn við Enskunámsbók fyrir byrjendur. I.
og II. hefti. Reykjavík 1954. [185 bls.] 2. útg. 1963. [58 bls.] (Sjá 77)
77) Anna Bjarnadóttir. Litla ensk-íslenzka orðabókin fyrir gagnfrteðastigið. 3. útg.
aukin [áður Enskt-íslenskt orðasafn við Enskunámsbók fyrir byrjendur. I. og
II. hefti]. Reykjavík 1966. [88 bls.] (Sjá 76)
78) Bogi Ólafsson og Árni Guðnason. Enskt-íslenzkt orðasafn. Reykjavík 1938. [201
bls. Hefur oft verið ljósprentað.]
79) Geir Tómasson Zoega. Ensk-íslenzk orðabók. Reykjavík 1896. [VIII, 482, (2) bls.]
2. útg. aukin. Reykjavík 1911. [VIII, 552 bls.] 3. útg. aukin. Reykjavík 1932. [X,
(1), 712 bls. Endurprentuð nokkrum sinnum.]
80) Geir Tómasson Zoega. A Concise Dictionary of Old Icelandic. Oxford 1910. [(2),
551 bls.] 2. útg. 1926; 3. útg. 1952; 4. útg. [VII, 551. bls.; endurprentuð 1967.]
81) Jón Skaptason [ritstj.]. Ensk-íslensk skólaorðabók. Reykjavík 1986. [XXIII, (5),
759, (1) bls.]
82) Scott, Christopher. A leamer’s first dictionary: með íslensku orðasafni. [Jón
Hannesson gerði íslenska orðasafnið]. Reykjavík 1982. [VI, 220 bls.]
83) Sigurður Örn Bogason. Ensk-islenzk orðabók. English-Icelandic Dictionary.
Reykjavík 1952. [VIII, 846 bls. Hefur verið ljósprentuð.]
84) Sören Sörensson. Ensk-islensk orðabókmeð alfreeðilegu ivafi. Jóhann S. Hannesson
bjó til prentunar ásamt fleirum. Reykjavík 1984. [XXVII, 1241 bls.]
3.5 Þýska
85) Ingvar Brynjólfsson. íslenzk-þýzk [orðabók]. I. hluti: íslenzk-þýzk. II. hluti:
Þýzk-íslenzk. Langenscheidts Universal-orðabók. Islándisch. Teil I: Islándisch-
Deutsch. Teil II: Deutsch-Islándisch. Langenscheidts Universal-Wörterbuch.
Berlin-Múnchen 1964. [426 bls. Hefur oft verið gefin út aftur, síðast 1986 (14. útg.)]
(Sjá 45)
86) Jón Ófeigsson. Þýzk-íslenzk orðabók. Deutsch-islandisches Wörterbuch. Reykjavík
1935. [XVI, 930 bls.] 2. útg. Reykjavík 1953. [768 bls.] 3. útg. Reykjavík 1982. [768
bls.]