Orð og tunga - 01.06.1988, Síða 242
230
Orð og tunga
109) Björn Jónsson. íslenzk Stafsetningarorðabók. Reykjavík 1900. [VI, (2), 64 bls.]
2. útg. endurskoðuð. Reykjavík 1906. [XIV, (2), 64 bls.] 3. útg. Reykjavík 1912.
[XVII, (2), 68 bls.] 4. útg. endurskoðuð Reykjavík 1921. [120 bls.]
110) Finnur Jónsson. Orðakver, einkum til leiðbeiningar um rjettritun. Kaupmanna-
höfn 1914. [87 bls.]
111) Freysteinn Gunnarsson. Stafsetningarorðabók. Akureyri 1930. [136 bls.] 2. útg.
Akureyri 1940. 3. útg. aukin. Akureyri 1945. [148 bls.]
112) Halldór Halldórsson. Stafsetningarorðabók. Reykjavík 1947. [256 bls.] 2. útg.
endurskoðuð og umsamin. Reykjavík 1968. [212 bls.] 3. útg. Endurskoðuð í
samræmi við stjórnskipaða stafsetningu. Reykjavík 1980. [211 bls.]
113) Hallgrímur Jónsson. Fjórir hljóðstafir. Orðasafn handa börnum og unglingum.
Reykjavík 1915. [40, 4 bls.]
6 Samheitabækur
114) Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal. Clavis poetica antiquae linguae Septemtrio-
nalis quam e lexico poetico Sveinbjömis Egilssonii collegit et in ordinem redegit
Benedictus Gröndal. Hafniae 1864. [XIV, 306 bls.]
115) Svavar Sigmundsson. íslensk samheitaorðabók. Reykjavík 1985. [X, 582 bls.]
7 Slangurorðabækur
116) Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson. Orðabók um slang-
ur, slettur, bannorð og annað utangarðsmáL Reykjavík 1982. [XVI, 160 bls.]
117) Orðabók (eða: Drög að sögulegu og samtímalegu uppsláttarriti fyrir almenn —►
vinnudýr hjá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað). Skráð hefur Finnur Karlsson eftir
fjölmörgum skógarmönnum. Hallormsstað 1985. [Fjölritað, 53 bls.]
8 Nafnfræðibækur með skýringum
118) Bidrag til en oldnordisk geografisk Ordbog tilligemed en forudskikket Udsigt over
Tidsregningen i Oldnordiske Sagaer. Kjöbenhavn 1837. [(2), 431 bls.]
119) Hermann Pálsson. íslenzk mannanöfn. Reykjavík 1960. [229 bls.]
120) Hermann Pálsson. Nafnabókin. Reykjavík 1981. [105 bls.]
121) Karl Sigurbjörnsson. Hvað á barnið að heita? 1500 stúlkna- og drengjanöfn með
skýringum. Reykjavík 1984. [120 bls.]
122) Lind, E.H. Norsk-islandska personbinamn frán medeltiden. Uppsala 1920-21.
[VIII, 416 dálkar.]
123) Lind, E.H. Norsk-islándska dopnamn ock fingerade namn frán medeltiden.
Uppsala 1905-1915. [X, 1306 dálkar] Supplementbind. Oslo 1931. [VI, (2), 920
dálkar, (2).]