Orð og tunga - 01.06.1988, Síða 243
Guðrún Kvaran: Orðabækur og orðasöfn sem varða íslensku
231
9 Sérorðabækur og orðasöfn
Hér á eftir fer listi yfir sérorðabækur og orðasöfn. Meðal þeirra eru ýmsar
íðorðaskrár, sem rétt þótti að hafa með í þessari samantekt, en til frekari
fróðleiks um það efni skal bent á skrá eftir Baldur Jónsson prófessor sem birtist
í Málfregnum I, 1. árg., 1. tbl. [Reykjavík] mai 1987, bls. 21-24. Væri það mikill
fengur fyrir Orðabók Háskólans ef höfundar orðaskráa sendu henni eintak af
verkum sínum.
9.1 Nýyrði o.fl.
124) Árni Böðvarsson. Orðalykill. I. Latnesk-íslenskur nafnalykill úr náttúrufræði. II.
Ýmis fræðiorð. III. Landafræðiheiti. Reykjavík 1987. [(16), 351 bls.]
125) Nýyrði I. Sveinn Bergsveinsson tók saman. Reykjavík 1953. [100 bls.;
Offsetprentað 1957.] (Sjá 134, 137, 145, 155, 173)
126) Nýyrði II. Halldór Halldórsson tók saman. Reykjavík 1954. [106 bls.] (Sjá 161,
162)
127) Nýyrði III. Halldór Halldórsson tók saman. Reykjavík 1955. [44 bls.] (Sjá 163)
128) Nýyrði IV. Halldór Halldórsson tók saman. Reykjavík 1956. [123 bls.] (Sjá 156)
9.2 Læknisfræði — lyfjafræði
129) Alþýðunöfn á lyfjum og fleiru. Axel Sigurðsson tók saman. 3. útg. aukin og breytt.
Fjölritað. [Reykjavík] 1976. [74 bls.]
130) Guðmundur Hannesson. íslenzk líffæraheiti. Fylgir Árbók Háskóla íslands 1936-
37. Reykjavík 1941. [VII, 119 bls.]
131) Guðmundur Hannesson. Nomina anatomica islandica. íslenzk líffæraheiti.
Reykjavík 1956. [XIV, (1), 175 bls.] 2. útg.: Alþjóðleg og íslenzk líffæraheiti.
Endurskoðuð. Jón Steffensen gaf út. Ljósprentun á 2. útg. með viðbótum,
breytingum og leiðréttingum. Reykjavík 1972. [XIV, (2), 184 bls.]
132) Guðmundur Hannesson. íslenzk læknisfræðiheiti. Nomina clinica islandica.
Sigurjón Jónsson bjó til prentunar. Reykjavík 1954. [180 bls. Endurpr. 1972.]
133) Líffræði — Erfðafræði. Nýyrði I: 62-69. Reykjavík 1953. (Sjá 125)
134) Magnús Snædal [ritstj.]. íðorðasafn lækna. English/Icelandic Medical Termin-
ology. Orðanefnd læknafélaganna. [Reykjavík 1986-1988]. [Út eru komnir stafirnir
A-P.]
9.3 Uppeldis- og sálarfræði
135) Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði. Reykjavík 1979. [Fjölritað sem handrit. IV,
131 bls.]
136) Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði. íslensk-ensk, ensk-íslensk. Orðanefnd
Kennaraháskólans tók saman. Rit íslenskrar málnefndar 2. Reykjavík 1986. [253
bls.]