Orð og tunga - 01.06.1988, Page 244
232
Orð og tunga
137) Sálarfræði — Rökfræði — Almenn fræðiheiti. Nýyrði I: 50-62. Reykjavík 1953.
(Sjá 125)
9.4 Tækni
138) Alþjóðlegt Ijóstækniorðasafn ásamt skilgreiningum. Ljóstæknifélag íslands. Reykja-
vík 1961. [Fjölritað].
139) íðorðasafn frá Orðanefnd Verkfrteðingafjelagsins. I. Sjerprentun úr Tímariti
V.F.Í. og Registur. Reykjavík 1928. [63 bls.]
140) Orðasafn II. Rafmagnsfræði. Danskt-íslenzkt bráðabirgða orðasafn, tekið saman
af orðanefnd Rafmagnsverkfræðideildar V.F.Í. Prentað sem handrit. Reykjavík
1952. [80, (1) bls.]
141) Raftrekni- og Ijósorðasafn. 1. bindi. íslenzku þýðinguna önnuðust Orðanefnd
RVFÍ, Orðanefnd Kjarnfræðanefndar og Orðanefnd Ljóstæknifélags íslands.
Reykjavík 1965. [393 bls.] 2. bindi. íslenzku þýðinguna annaðist Orðanefnd
Rafmagnsverkfræðideildar Verkfræðingafélags íslands. R.V.F.Í. Reykjavík 1973.
[424 bls.]
142) Raftcekniorðasafn. 1. Þráðlaus fjarskipti. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til
prentunar, Reykjavík 1988. [286 bls.]
143) Sigurður Guðmundsson. Teekniorðasafn. Halldór Halldórsson bjó til prentunar.
Reykjavík 1959. [222 bls.]
9.5 Eðlisfræði
144) Ensk-íslenzk orðaskrá úr eðlisfrteði. Páll Theodórsson, Þorsteinn Sæmundsson og
Þorvaldur Búason tóku saman. [Reykjavík] 1968. [(5), 18 bls.]
145) Eðlisfræði — Kjarneðlisfræði — Raftækni — Efnafræði og skyldar greinar. Nýyrði
I: 7-36. Reykjavík 1953. (Sjá 125)
146) Orðaskrá um eðlisfrœði, stjömufreeði og skyldar greinar,-—Drög — Orðanefnd
Eðlisfræðifélags íslands. 1985. [180 bls.]
9.6 Viðskiptafræði
147) Lacy, Terry G., Þórir Einarsson. Ensk-íslensk viðskiptaorðabók. 9000 orð og
orðasambönd. [Reykjavík] 1982. [XX, 230 bls.]
148) Orð úr viðskiptamáli eftir Orðanefnd Verkfreeðingafjelagsins. Sjerprentun úr
Lesbók Morgunblaðsins 3. október 1926. Reykjavík 1927. [34 bls.]
9.7 Tölvufræði
149) Sigrún Helgadóttir [ritstj.]. Tölvuorðasafn. íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. Orða-
nefnd Skýrslutæknifélags íslands tók saman. Rit íslenskrar málnefndar 1. Reykja-
vík 1983. [253 bls.] 2. útg. aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélagsins
tók saman. Rit íslenskrar málnefndar 3. Reykjavík 1986. [207 bls.]