Orð og tunga - 01.06.1990, Blaðsíða 51

Orð og tunga - 01.06.1990, Blaðsíða 51
Jón Hilmar Jónsson: Að snúa orðum á íslensku 29 Áherslan á þetta gildi þýðinganna hefur að vissu leyti yfirskyggt önnur markmið. Sú hugsun situr ekki alltaf í fyrirrúmi að þýðingarnar skuli tryggja sem bestan skilning á orðinu sem þær eiga við. Þörf erlendra lesenda fyrir að nota þýðing- arorðin hefur lengst af verið lítið sinnt. Notagildi þeirra við þýðingastörf þori ég ekki að meta, enda erfitt að finna sanngjarnan mælikvarða í þeim efnum. Eg er þó ekki í vafa um að notagildi íslenskra orðabókaþýðinga gæti aukist stórlega ef meira tillit væri tekið til þarfa og um leið reynslu þýðenda og lesendur fengju að njóta góðs af hugkvæmni þeirra og innsæi. Tillit til samfelldra þýðingartexta er raunar nauðsynlegt frá því almenna sjónarmiði að orðabækur skuli sem mest endurspegla raunverulega málnotkun. Sú endurnýjun sem þangað má sækja er virkasta ráðið til að hamla gegn ofvexti og þrásetu óvirkra orða í orðabókum. Hér þyrftu orðabókahöfundar og þýðendur að taka höndum saman sjálfum sér, orðabókanotendum og íslensku máli til hagsbóta. Heimildir Björn Jónsson. 1896. Jónas Jónasson. Ný dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. [Formáli.] Reykjavík. Freysteinn Gunnarsson. 1926. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Reykjavík. Jón Hilmar Jónsson. 1985a. Islensk orðabók handa skólum og almenningi. Ritstjóri: Arni Böðvarsson. Onnur útgáfa, aukin og bætt. Reykjavík, 1983. [Ritdómur.] Islenskt mál 7:188-207. Jón Hilmar Jónsson. 1985b. Sören Sörenson. Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. Jóhann S. Hannesson bjó til prentunar ásamt fleirum. Reykjavík, 1984. [Ritdómur.] Skímir 159:287-297. Landau, Sidney I. 1989. Dictionaries. The Art and Craft of Lexicography. Cambridge University Press, Cambridge. Tomaszczyk, J. 1983. The case for bilingual dictionaries for foreign language learners. R.R.K. Hartmann [ritstj.]. Lexicography: Principles and Practice-Al-bX. Academic Press, London. Orðabækur: Árni Böðvarsson [ritstj.]. Islenzk orðabók handa skólum og almenningi. Reykjavík 1963. 2. útgáfa, aukin og bætt. Reykjavík 1983. Freysteinn Gunnarsson. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Orðabók Jónasar Jónassonar og Björns Jónssonar aukin og breytt. Reykjavík 1926. Gösta Holm og Aðalsteinn Davíðsson [ritstj.]. Sœnsk-íslensk orðabók. Lund 1982. Hróbjartur Einarsson. Norsk-íslensk orðabók. Oslo 1987. Jónas Jónasson. Ný dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Reykjavík 1896. Konráð Gíslason. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Kaupmannahöfn 1851. Magnús Snædal [ritstj.]. Iðorðasafn lœkna. Reykjavík 1985-1989. Sigfús Blöndal. Islensk-dönsk orðabók. Reykjavík 1920-1924. Sigrún Helgadóttir [ritstj.]. Tölvuorðasafn. Islenskt-enskt, enskt-íslenskt. Rit Islenskrar málnefndar 1. Reykjavík 1983. 2. útgáfa, aukin og endurbætt. Rit Islenskrar málnefnd- ar 3. Reykjavík 1986.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.