Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 11

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 11
Gauti Kristmannsson Þegar manni verður orða vant! eða Orðlausar orðabækur 1 Inngangur Það er ekki laust við að titill þessa greinarkorns, sem saminn var á undan því, hafi orðið að nokkurs konar áhrínsorðum því þegar kemur að orðabókum, þessum söfnum orðanna, verður mér orða vant þegar einmitt á að ræða þau svo mörg og merkileg. Markmiðið hér er þó að reyna að ræða um einkum eina orðabók, sem margir þýðendur lands- ins hafa nýtt sér lengi og það jafnvel þeir sem eru að þýða úr öðrum málum en ensku, en það er Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi sem kom fyrst út árið 1984 hjá Emi og Örlygi og síðan í fjórum útgáfum, 1985, 1986, 1987 og 1991, hjá því sama forlagi og má sjá af því að eft- irspumin hefur verið mikil á sínum tíma, ekki síst á meðan bókin var sem nýjust. Hún hefur verið gefin út einu sinni enn óbreytt hjá Máli og menningu 1999 og má leiða getum að því að margir þýðendur bíði óþreyjufullir eftir nýrri útgáfu, sé tími pappírsorðabóka ekki hreinlega liðinn. Mig langar að reyna að „lesa" þessa bók, ekki aðeins sem það faglega verkfæri sem hún er, heldur einnig sem menningarlegt fyr- irbrigði, hvernig hún endurspeglar afstöðu okkar til íslenskrar hmgu og ensku og einnig velta fyrir mér hversu mikilvæg hún er sem menn- ingarleg afurð þessa samfélags okkar. Það er t.d. þekkt að orðabækur hafa ákveðna siðferðilega stöðu sem boðberar sannleikans, menn láta Orð og tunga 10 (2008), 1-10. © Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.