Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 19
Gauti Kristmannsson: Þegar manni verður orða vant!
9
Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. 1984. (1. útg.) Þýðandi: Sören
Sörensson. Ritstjóri: Jóhann S. Hannesson. Reykjavík: Öm og Ör-
lygur.
Eggert Þór Bernharðsson. 1999. íslenskur texti og erlendar kvikmynd-
ir: brot úr bíósögu. í: Guðni Elísson (ritstj.) Heimur kvikmyndanna,
bls. 874-885. Reykjavík: Forlagið.
Gauti Kristmannsson. 2004. Málar íslensk málstefna málið inn í hom?
I: Ari Páll Kristinsson og Gauti Kristmannsson (ritstj.) Málstefna -
Language Plannmg, bls. 43-79. Reykjavík: íslensk málnefnd.
Gauti Kristmannsson. 2005. Literary Diplomacy lfll. Frankfurt/M: Peter
Lang.
Jóhannes Þorsteinsson. 1984. Um bókina og tilurð hennar. Ensk-íslensk
orðabók með alfræðilegu ívafi, bls. XIV-XXI. Reykjavík: Öm og Örlyg-
ur.
Jón Hilmar Jónsson. 1985. Sören Sörensson. Ensk-íslensk orðabók með
alfræðilegu ívafi. Skírnir 159:287-297.
Nabokov, Vladimir. 1973. Strong Opinions. London: Weidenfeld &
Nicolson.
Siglaugur Brynleifsson. 1985. Ensk-íslensk orðabók. Morgunblaðið 10.
des., bls. 6B-B7.
Örlygur Hálfdanarson. 1984. „Hlífiskjöldur til vamar tungu vorri."
Morgunblaðið 20. des., bls. 56.
Lykilorð
tvímála ensk-íslenskar orðabækur, viðhorf til tungumála, íðorðafræði, þýðingar
Keywords
bilingual English-Icelandic dictionaries, language attitudes, terminology, translation
Abstract
The goal here is to discuss one dictionary which many Icelandic translators have
made use of for quite some time now and that is Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu
ívafi which was first published 1984 by Örn og Örlygur and appeared in four more
editions 1985, 1986, 1987 and 1991. I propose to "read" this book not only as the
professional instrument it certainly is, but also as a cultural phenomenon, the way in
which it reflects our view of the Icelandic language and also English. In addition I
want to ponder on how important it is as cultural artefact in our society.