Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 29

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 29
Gottskálk Jensson: Ummyndanir klassískra orðasafna 19 má nefna nýlatneskan orðalista, Neulateinische Wortliste (NLW), sem upphaflega var gefinn út árið 1998 á veraldarvefnum <http://www. lrz-muenchen.de/~ramminger/>. Þessi orðalisti er uppfærður reglu- lega og gerður út af Johann Ramminger fræðimanni á Thesaurus Lingu- ae Latinae. í febrúar 2007 voru í NLW nálægt 8000 sérstaklega nýlat- nesk orð, sem safnað hafði verið úr 1234 höfundum og 2243 verkum. Eins og orðabók Hovens er NLW afar gagnlegt tæki fyrir sagnfræði- legar, málvísindalegar og bókmenntafræðilegar rannsóknir á latnesk- um endurreisnartextum. Einnig er að finna nýlatneska orðalista í ýms- um útgefnum bókum og tímaritum (t.d. Instrumentum lexicographicum sem gefið er út á hverju ári í heftum tímaritsins Humanistica Lovani- ensia).7 Lexicon recentis Latinitatis (Orðabók yfir latneskt nútímamál) geym- ir yfir 1500 orð og er gefin er út af félaginu Latinitas. Félagið var stofn- að með páfabréfi árið 1976 af Páli páfa VI. Tilgangurinn er meðal ann- ars sá að taka saman og smíða latnesk nýyrði til þess að þýða orð í ítölsku sem ásamt latínu er opinbert tungumál í Páfagarði. í þessari orðabók má meðal annars finna latneska þýðingu á hinu algenga fasta orðalagi a priori sem greinilega er ekki álitið skiljanleg latína. A priori er þýtt svo á latínu: ex antecapto iudiciol Mesta stórvirki íslensks lexíkógrafs á þessu sviði er latnesk og grísk orðabók Páls Árnasonar, eða Paul Arnesen eins og hann nefnd- ist í Danmörku, þar sem hann varði allri sinni starfsævi. Páll fæddist á Breiðabólsstað í Snæfellsnessýslu árið 1776. Ættingi hans tók hann með sér til Danmerkur þegar hann var fjórtán ára og kom honum fyr- ir í latínuskólanum á Helsingjaeyri. Hann kom afar sjaldan til íslands og síðast árið 1800 en hélt tryggð við íslendinga og hjálpaði að sögn mörgum íslenskum námsmanni í Danmörku. Grísk-danska orðabók- in hans, Græsk-Dansk Ordbog til Brugfor den studerende Ungdom, sem prentuð var 1830, var frumherjaverk, um 1900 síður að lengd, og auð- vitað sárgrætilegt frá sjónarhóli íslendinga að hún skyldi ekki hafa verið með íslenskum skýringum. Þó skrifar Páll á eftir nafni sínu á titilsíðu skammstöfunina Isl, sem stendur fyrir 'islænding', eins og væri það lærdómstitill. Páll gaf einnig út Ny Latinsk Ordbog til brug 7Yfirlitið um nýlatneskar orðabækur í þessari efnisgrein byggir á og endurseg- ir efni úr Marc van der Poel, ritdómur um „René Hoven, Lexique de la prose latine de la Renaissance. English translation by Coen Maes. Leiden: Brill 2006". Bryn Mawr Classical Review 2007.03.12. Slóðin er: <http://ccat.sas.upenn.edu/bmcr/2007/2007- 03-12.html>.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.