Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 58

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 58
48 Orð og tunga hratt og orðaforðinn aukist dag frá degi, og þurft að aukast, og úrelst sömuleiðis eðli málsins samkvæmt. Því fer fjarri að allur orðaforði ís- lenskmr orðabókar hafi alltaf tekið mið af breytingum tungumálsins á hverjum tíma enda hefur hún einungis komið út í þremur útgáfum frá upphafi. Hlutverk bókarinnar hefur þó ekki breyst. Hún á að geta verið þeim til gagns sem þurfa skýringar á íslenskum orðum úr gömlu lesefni og nýju, daglegum viðfangsefnum okkar og nýjungum á öllum sviðum. íslenskri orðabók hefur því ávallt verið ætlað að ná yfir mjög langan tíma málsögunnar. Hér á eftir verður farið yfir nokkur atriði um endurskoðun og end- urnýjun orðabókartexta síðustu útgáfu íslenskrar orðabókar. Fyrst verða skoðaðir þeir þættir sem helst var lögð áhersla á fyrir þriðju útgáfu og hvernig þeim var komið í framkvæmd. Athugað er hvað hefur úrelst á þessum tíma og hvar má gera betur. Staða íslenskrar orðabókar gagnvart öðrum skyldum uppflettiritum á markaði verður skoðuð og samheng- ið á milli þessara bóka reifað. Að lokum er litið til framtíðar, reynt að sjá fyrir hvernig áframhaldandi vinnu við orðabókina verður háttað, hvernig ný tækni getur nýst henni og hvaða vinnubrögð má tileinka sér með nýjum leiðum. 2 Endurskoðuð útgáfa íslenskrar orðabókar frá haustinu 2002 Bókaútgáfan Mál og menning (síðar Edda útgáfa hf. og enn síðar For- lagið) keypti útgáfuréttinn að íslenskri orðabók af Menningarsjóði árið 1992 og 1995 var hafist handa við endurskoðun undir ritstjórn Marðar Árnasonar. Fyrsta verk var að koma bókinni á tölvutækt form. Þegar hún var komin í gagnagrunn höfðu henni verið sköpuð þau skilyrði að hana væri hægt að uppfæra og endurskoða jafnt og þétt. Þess vegna var það aldrei markmið forlagsins að endurskoða bókina í heild sinni frá a til ö fyrir þriðju útgáfu heldur sinna afmörkuðum verkþáttum og endurskipulagningu á tilteknum sviðum bókarinnar og stefna svo á nýja útgáfu tiltölulega fljótt. Stofnað var til samstarfs við Orðabók Háskólans um ýmis verkefni og Kristín Bjamadóttir vann fyrir henn- ar hönd að orðabókinni í nokkur ár. Aðrir sem unnu við bókina lengst af voru Halldóra Jónsdóttir, Þórdís Ulfarsdóttir, Aðalsteinn Davíðsson og undirrituð. Fleiri komu að verkinu á ýmsum stigum sem sjá má í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.