Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 89

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 89
Baldur jónsson: Klambrar saga 79 með þessum viðlið. En úr því að sagt er „nokkrar ísklömbrur", má vel skilja það svo, að „ísklömbrur" sé tölubeygð fleirtala fremur en tölu- bundin. Hér er ekki átt við klemmitengur íssins, heldur einstaka ís- jaka, enda tengir Björn þetta ekki við fleirtöluorðið klömbrur sem hann hefir sem flettiorð á öðrum stað og segir að merki 'klemmitengur' og 'klungur'.33 Orðið klambra er þá nánast stytting á *ísklambra, sem engar heimildir eru þó um (í eintölu). Þetta orð, klambra 'Isstykke', kemst síðan áfram í orðabók Blön- dals og þaðan í allar útgáfur íslenskrar orðabókar, skýrt með orðinu „ís- stykki", sem er aðalmerkingin, og reyndar sú eina, í 1. útgáfu 1963. Að öðru leyti er ekki vitað til þess að klambra sé haft um ísjaka eða ísstykki. Það hefir einungis lifað sem eins konar afturganga í orðabók- um í þessari merkingu. Skammt er á milli merkinganna 'ísklemma' og 'ísjakar', enda er klömbrin gerð úr ísjökum. Það sést vel í dæminu úr ísafold (1884:22): „var honum kostur á að ... sneiða hjá þeim ísklömbrum, sem skipið komst í". Líklegast er að orðið ísklömbrur hafi eitthvað verið notað um daga Björns Halldórssonar, úr því að hann grípur til þess, og það hafi verið haft um jakahröngl og erfiðan ís á skipaleiðum. Björn hefir þá getað tengt orðið við ísjaka fremur en klemmu af þeirra völdum, og þá er skiljanlegt að eintölumyndin klambra hafi leitað á. Björn Halldórsson hefir sett stofn orðsins klambra í samband við eitthvað frosið, ísjaka eða frosinn moldarköggul, eitthvað sem er ótraust og lítið verður úr þegar þiðnar, og tengir þetta allt við merk- inguna í sögninni klambra 'smíða óvandlega'. 4.2.2 Merkingin 'klípa' í Fjallkonunni 1901 er eitt dæmi, svolítið varhugavert, þar sem klambra er notað í merkingunni 'klípa': „Allir sjá í hverjum nauðum herra Bjerre er staddur þar inni í klömbrunni milli helvítis-prestanna og útskúfunarneitendanna" (Fjallkonan 14. febrúar 1901, 18. árg., 6. tbl., bls. 2). Þá merkingu hafði orðið klömbur, en þó einkum fleirtöluorðið klömbrur, á síðari hluta 19. aldar, og eru mörg dæmi um það í söfnum Orðabókar Háskólans.34 Lítið er því upp úr þessu eina dæmi leggj- 33Þýðingar Björns má sjá í 19. nmgr. MSum dæmin eru í þágufalli, klömbrum eða klömbrunum, og sést þá ekki hvort nefni- fallið á að vera klömbur, klömbrur (ft.) eða klcimbm.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.