Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 97

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 97
Baldur Jónsson: Klambrar saga 87 klambrarveggr, en svo hét fleygur í slíku áhaldi, eins og Kristján Eldjám benti á 1953. Einnig er fornt dæmi um að klömbur hafi merkt 'herkví'. Klömbur beygist eins og fjöður. Það er upphaflega ö-stofn (sjá 1. töflu), en í nf. og þf. ft. fékk það snemma endinguna -ir í stað eldra -ar. Sú breyting nær til allra ö-stofna sem báru merki w-hljóðvarps eða u- klofningar og er reglubundin og altæk innan þeirra marka. Því er eðli- legt að beygja orðið nú á dögum eins og sýnt er á 2. töflu. En beyging- in hefir átt erfitt uppdráttar síðustu aldirnar, enda hefir dregið mjög úr notkun orðsins, og áhaldið, sem upphaflega hét klömbur, hvarf að mestu leyti úr notkun á 19. öld. Eftir w-innskotið (klömbr > klömbur) á 14. öld verður klömbur smám saman að fleirtölumynd í vitund manna. Til samræmis við þágufall og eignarfall fleirtölu, klömbrum, klambra, kemur þá upp myndin klömbrur í nefnifalli og þolfalli. Má sjá merki hennar snemma á 17. öld. Eftir það verður fleirtöluorðið klömbrur hið venjulega heiti á fastheldu og fær síðar fleiri merkingar, svo sem 'klípa, vandræði; ógöngur, torfæra' o.fl. Orðið klömbur lifir þó áfram, einkum sem bæjamafn. Síðasti áfanginn á þessum ferli er sá að fleirtölumyndin klömbrur getur af sér samsvarandi eintölumynd, klambra. Hennar verður vart um aldamótin 1800, bæði sem samnafns og bæjarnafns. Þó eru ekki dæmi um notkun samnafnsins, svo að fullt mark sé á takandi, fyrr en eftir 1900. Er klambra þá annaðhvort haft um fastheldu (nú fágætt) eða sérstakan torflrleðsluhnaus (sums staðar norðanlands). Sem heiti á hnaus mun það vera stytting úr klömbruhnaus (áður klambrarhnaus). Þessi niðurstaða kemur á óvart, því að ástæða var til að ætla að klömbruhnausar ættu sér langa sögu og klambra (í ft. klömbrur) væri líka fornt heiti. Nú þarf að endurskoða það mál með hliðsjón af orð- sögunni. Sérstaklega var hugað að orðunum klömbur, klömbrur (ft.) og klambra í samsetningum. Sú athugun var einkar fróðleg, og má af sam- setningunum læra nokkuð um feril þessara orða bæði í samnöfnum og örnefnum. Forliðurinn klömbru-, sem nú mun vera tíðastur, er seint til kominn. Hann verður ekki til fyrr en fleirtöluorðið klömbrur er komið til sögunnar á 17. öld. Sýnt er hvernig eignarfall slíkra fleirtöluorða er sniðgengið í íslenskum samsetningum. Því er klömbru- eðlilega dregið af klömbrur eins og t.d. ýkju- (en ekki ýkna-) af ýkjur. En þegar fleirtölu- orðið breiðist út á kostnað gamla orðsins klömbur, vinnur forliðurinn klömbru- einnig á og ryður jafnvel burt hinum eldri, klambra(r)-. Þá er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.