Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 110

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 110
100 Orð og tunga fundust engin dæmi um 7 þeirra (berja, glufra, himpulið, skúlkur, skúlk- víður, vilgra, vömmóttur), 10 eða færri dæmi um 12 orðanna (annögl, arðmiði, bessaþeyr, gluggaþykknji], glwnra (1. no. og 2. so.), glypja (1. no. og 2. so.), ofkvæni, skolaköttur, skump, smeitur) og um þrjú þeirra var dæmafjöldi ekki tilgreindur (fruggulykt, oggþó[g]a, rúskota), en í slíkum tilvikum mun fjöldinn oftast vera undir fimm dæmum. Um eitt orð- anna (apur) fundust 16 dæmi og 47 um annað (angráður). Um helming- ur þeirra 17 orða sem dæmi voru um í Ritmálssafninu komu einungis fyrir í textum eldri en frá því fyrir miðja 20. öld og geta þau orð því vart talist til virks orðaforða í íslensku máli. Þetta voru orðin apur, fruggulykt, glumra (1. no.), glypja (2. so.), ofkvæni, oggþó[g]a, skump og smeitur. 3.2 Samanburður á ÍF og /O Við athugun á /O fundust öll orðin í (1) að einu orði undanskildu (glufra). Auk þess kom í ljós að íslensku skýringamar aftan við fletti- orðin í ÍF em teknar orðréttar upp úr merkingarskýringum /O með einni undantekningu (bessaþeyr).5 Það bendir sterklega til þess að orða- forðinn sé fenginn frá /O, eins og komið var inn á í 2. kafla.6 Af orða- valinu í (1) að dæma vaknar sú spuming óhjákvæmilega hvort orða- forðinn hafi verið tekinn óbreyttur upp í ÍF án þess að horft hafi verið til þess að stærsti notendahópurinn er væntanlega annar en sá sem IO var upphaflega samin fyrir og þarfir hans því aðrar. Til að kanna það var gerður nákvæmur samanburður á einni opnu í ÍF við sambærileg- an stað í stafrófinu í ÍO. Efnið sem lagt var imdir kann að virðast lítið en úrtakið er þó alveg nægjanlega stórt til að fá skýra mynd af ein- kennum orðaforðans, og uppbyggingu flettugreinanna (sjá 4. kafla), mynd sem heimfæra má á orðabókina í heild.7 5Oft eru skýringarorðin í ÍO reyndar fleiri en við sömu orð í ÍF. 6Þessi orð er einnig langflest að finna í útgáfu íslenskrar orðabókar frá 2002. Aðeins orðin berja, í merkingunni 'tína ber', og glumra (= hávær stúlka) fundust ekki þar. 7Hér skal tekið fram að athugun þessi beindist að útgáfu íslenskrar orðabókar frá 1983 enda sú útgáfa sú eina sem nefnd er í heimildaskrá ÍF. Þrátt fyrir að þriðja út- gáfa íslenskrar orðabókar (2002), sem er verulega endurskoðuð frá fyrri útgáfu, hafi komið út þremur árum fyrr en ÍF verður að gera ráð fyrir því að stuðst hafi verið við útgáfuna frá 1983 enda margra ára vinna sem liggur að baki slíku orðabókarverki sem ÍF, eins og fram kemur í formála (bls. 7), og verkið að öllum líkindum nánast fullklárað þegar þriðja útgáfa íslenskrar orðabókar kom út. Því var ekki ráðist í saman- burð á ÍF og þriðju útgáfunni en lausleg athugun gefur ekkert til kynna sem bendir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.