Orð og tunga - 01.06.2008, Side 114

Orð og tunga - 01.06.2008, Side 114
104 Orð og tunga Þessi orð fundust hins vegar: (4) aðgangsorð, áhættufjármagn, beinþynning, einhverfur, einka- væða, einræktun, farsími, fartölva, fjarhitun, geislaspilari, les- blinda, margmiðlun, netfang, streita, tungutækni, tölvuþrjót- ur Athugað var hversu mörg þessara orða útgáfa íslenskrar orðabókar frá 2002 innihéldi. Reyndust það vera öll orðin í (4), að orðinu fjarhitun frátöldu, og tæpur helmingur orðanna í (3). Vart þarf að taka fram að langfæst nýyrðanna í (3) og (4) fundust í ÍO frekar en búist var við þar sem þessi orð eru öll frekar ný af nálinni, en það var þó kannað sérstaklega til að ganga úr skugga um það. Að- eins orðin lesblmda og streita voru í bókirmi enda líklega nokkuð eldri orð en flest hinna. Sum nýyrðanna sem leitað var að eru líklega svo ný í málinu að þau hafa ekki verið orðin útbreidd meðan á vinnu við ÍF stóð og því kann að þykja til of mikils mælst að ætla þeim öllum stað í bókinni. Mörg þessara nýyrða sem voru í útgáfu íslenskrar orðabókar frá 2002 reyndust sérmerkt ýmsum sviðum, svo sem viðskiptafræði, tölvum og stjómsýslu, en flestþeirra skírskota hins vegar til nútímasamfélags- hátta og eru mjög tíð í almennri umræðu og því má telja fulla ástæðu til að vænta þeirra í almennri orðabók. Niðurstaða þessa samanburðar er sú að orðaforðagrunnur /F er í stærstu dráttum hinn sami og í ÍO. Allnokkur grisjun hefur þó átt sér stað því uppflettiorðum hefur verið fækkað töluvert með hlutverk bókarinnar sem tvímála bókar að leiðarljósi. Á hinn bóginn er einnig nokkuð um viðbætur frá höfundi, bæði nýyrði sem önnur orð. 4 Uppbygging flettugreina Eins og fram kom í kaflanum hér að framan er orðaforði ÍF að mestu fenginn frá /O. Það ætti því ekki að koma á óvart að hið sama gild- ir um formlega uppbyggingu flettnanna og hvemig málfræðilegum upplýsingum um flettiorðin er hagað. í þeim efnum er farið eftir hin- um aðfengna gmnni úr ÍO í nánast óbreyttri mynd að því undanskildu að undirflettum hefur verið fækkað allverulega. Umfjöllim um flettu- greinarnar hlyti því að beinast í raun allt eins, eða jafnvel enn frekar, að ÍO eins og að ÍF og því verður skipan flettugreina einungis gerð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.