Orð og tunga - 01.06.2008, Page 124

Orð og tunga - 01.06.2008, Page 124
114 Orð og tunga Nokkuð var misjafnt hversu fræðilegir fyrirlestrarnir voru. Eins og við mátti búast var einkum fræðilegur fengur að fyrirlestrum há- skólakennara en sum önnur erindi báru þess merki að fyrirlesarar fást við íðorð á afmörkuðu sviði og á einn tiltekinn hátt, s.s. við upplýs- ingamiðlun innan ákveðinnar stofnunar, og völdu að segja einkum frá kynningaraðferðum og tækni við vörslu og framsetningu á sér- hæfðum upplýsingum. Meðal þeirra sérgreina, sem dæmi voru tekin af í erindum á ráðstefnunni að þessu sinni, má nefna hagfræði, heil- brigðisvísindi, eldvamir, skógrækt, olíuvinnslu, vistfræði, námskrár, jarðfræði og lögfræði. Sjálfum þótti mér e.t.v. einna merkilegast að þessu sinni að svo virðist sem samheiti og önnur tilbrigði í fagtextum eigi nú loksins upp á pallborðið: fleiri og fleiri hverfa frá gömlu kennisetningunni um að hvert hugtak skuli aðeins táknað með einu heiti. Þá mátti einnig merkja betur en stundum áður að margt íðorðafólk hefur rekið sig á að skilgreiningar og skýringar á hugtökum þurfa að geta verið breyti- legar eftir því hver markhópurinn er hverju sinni. Norrænu íðorðadagarnir 2007 voru hinir fjölmennustu til þessa, skráðir þátttakendur vom 152 talsins. Ráðstefnurit er væntanlegt, í rit- röð Nordterm-samtakanna. Ari Páll Kristinsson Orð, orð og aftur orð á Akureyri Frásögn af 9. norrænu orðabókaráðstefnunni 1 Inngangur Dagana 22.-26. maí 2007 söfnuðust rúmlega 100 orðabókafræðingar saman á Akureyri. Skandinavar, Finnar, Islendingar og ein tékknesk stúlka sóttu þar 9. ráðstefnuna um orðabókafræði á Norðurlöndum, sem þá var haldin í annað sinn á íslandi. Að ráðstefnunni stóðu Nor- ræna orðabókafræðifélagið, Stofnun Áma Magnússonar í íslenskum fræðum og Málráð Norðurlanda. Alls vom haldin um 40 erindi. Ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.