Orð og tunga - 01.06.2008, Page 129

Orð og tunga - 01.06.2008, Page 129
Fréttir af þingum 119 Ordbok 2014. Markmiðið er að auðvelda söfnun, úrval og meðferð máls sem ekki er staðlað, en áhersla er líka lögð á að tryggja gæðamat vinnslunnar og vísindaleg gæði orðabókarinnar. Önnur söguleg verkefni sem kynnt voru á ráðstefnunni voru lýs- ing dansk-latneskra orðabóka frá 16. öld, sem er doktorsverkefni Simons Skovgaards, og hollensk áhrif á mál og menningu á Agder í Suður-Noregi frá 16. öld og fram á 19. öld. Samband íslenskrar og norskrar orðabókargerðar var rætt út frá því hvemig orðabók Björns Halldórssonar nýttist Ivari Aasen þegar hann vann að orðabókum sín- um. 2.8 Staðan í leikhléi Það kom mjög skýrt fram á þessum dögum á Akureyri hvað grósk- an er mikil í orðabókarfræðum á Norðurlöndunum. Eins og fyrri ár er ráðstefnan mikilvægur vettvangur norrænna orðabókarfræðinga til að kynna viðfangsefni sín og þar gefst þeim færi á að fylgjast með þró- un fræðanna á sínu sviði. Þar eru kynnt ný og fyrirhuguð rannsókn- arverkefni og niðurstöður úr þeim sem þegar hefur verið unnið að. í mörgum verkefnum er verið að ryðja nýjar brautir á alþjóðavísu. Hér hittast reyndir og þekktir orðabókarfræðingar og ungir fræði- menn sem eru að leggja inn á vísindabrautina. Margir hafa hér haldið sinn fyrsta fyrirlestur í alþjóðlegu samhengi, sumir jafnvel komið fram opinberlega í fyrsta sinn. Aðrir miðla reynslu sem þeir hafa öðlast á langri starfsævi, sem helguð hefur verið orðum og orðabókum. Hér hefur aðeins verið drepið lauslega á sumt af því sem rætt var á ráðstefnunni en engu verið gerð fullkomin skil. Eitt finnst mér þó sér- staklega vert að taka fram. Það er vaxandi meðvitund um gæðamat og mikilvægi þess að tryggja vísindaleg gæði við gerð norrænna orða- bóka, bæði hvað varðar orðabókarvinnsluna og hinar tilbúnu orða- bækur. Þetta er mjög mikilvægt atriði, og þessi þróun á eflaust eftir að styrkja og efla ný verkefni og ala af sér góðar orðabækur og fram- úrskarandi orðabókarfræðinga í framtíðinni. Það verður fróðlegt að fylgjast með norrænni orðabókarfræði í framtíðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.