Orð og tunga - 01.06.2008, Side 130

Orð og tunga - 01.06.2008, Side 130
120 Orð og tunga 3 Félagsleg dagskrá Ráðstefnan var á allan hátt mjög vel heppnuð og allt skipulag til fyrir- myndar. Aðstæður voru hinar bestu og mörg tækifæri gáfust til sam- vista fyrir utan ráðstefnusalina. Undirbúningsnefndin á mikinn heið- ur skilinn fyrir hve vel var gengið frá öllu við undirbúning ráðstefn- unnar, dagskrá og allan aðbúnað. Akureyrarbær tók líka vel á móti ráðstefnugestum og hélt móttöku fyrir okkur í Amtsbókasafninu. Gafst okkur þá tækifæri til að litast um í glæsilegum húsakynnum safnsins. 3.1 Vitlaust veður Eftir hádegi á fimmtudag var hin fræðilega dagskrá fremur stutt, enda tók þá við hin menningarlega dagskrá ráðstefnunnar. Fara átti í ferð og var förinni heitið til Dalvíkur. Lítið var gefið upp um ferðina fyrir fram annað en að boðið yrði upp á kvöldverð á skikkanlegum kvöld- verðartíma. Ekki var laust við smátortryggni meðal ráðstefnugesta og óvissu um hvað í ósköpunum við ættum að gera allan þann tíma sem ferðin átti að taka. Lagt var af stað í norðanhraglanda og slyddu og haldið út með Eyjafirði. Fyrsti áfangastaður var Hjalteyri. Þar voru minjamar um foman frama staðarins á dögum fiskvinnslu og útgerðar skoðaðar. Eft- ir að hafa gengið um meðal dinglandi þorskhausa og yfirgefinna húsa í niðumíðslu, lárétt upp í vindinn til að fjúka ekki, var drukkið kaffi á Kaffi Lísu. Rækilega viðraðir héldu síðan orðabókafræðingamir áfram ferðinni. 3.2 Blómstrandi menning Næst á dagskrá var atriðið „menningar mætast" á Árskógssandi. Þessi hálfdularfulli dagskrárliður reyndist vera kynning á nýjum ís- lenskum bjór, bmgguðum eftir tékkneskri uppskrift og á tékknesk- an hátt. Áhugasamir ráðstefnugestir gerðu bjómum góð skil. Eftir að hafa kynnst sögu Dalvíkurbyggðar á byggðasafninu og gætt okkur á fiskisúpu í safnaðarheimilinu fengum við að njóta hins frábæra söngs Karlakórs Dalvíkur sem hélt glæsilega tónleika fyrir okkur í kirkjunni. Saddir bæði andlega og líkamlega og ánægðir með skemmtilega sam- vem norrænna kollega héldu orðabókarfræðingar síðan aftur til Akur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.