Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 110

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 110
SKAGFIRÐINGABÓK 110 og lækir voru að sprengja af sér klakann, en sums staðar voru lélegar snjóbrýr á þeim sem ærnar æddu á og ef brúin hrundi niður með kindum á var það dauðadómur þeirra er í lentu. Þarna voru líka keldur og dý með grænum freistandi stráum sem oft urðu ánum að fjörtjóni þegar þær reyndu að nálgast þau. Það var afráðið að ég og hundurinn hann Tryggur gamli skyldum fylgja fénu eftir fram í Engjaflóa og holtin þar fram af, dvelja með þeim daglangt og gæta þess að engin færi sér að voða eða týndist úr hópnum. Ég var mjög spennt fyrsta daginn, algjört frjálsræði og ég búin að lesa ótal sögur um hjásetu og ævintýri henni tengd. Við Tryggur lögðum af stað með féð upp úr kl. tíu um morguninn, vel búin, prýðilega södd og með gott nesti, dagurinn bjartur en svalur. En starfið reyndist sýnu erfiðara en ég bjóst við. Ærnar bitu fyrst nokkra stund, en tóku svo að rása, sóttu stíft fram í heiðina og fóru Engjaána hvar sem þær komu að henni og hvort sem hún var fær eða ófær. En ég ásamt hundinum, bæði hrædd og reið, reyndi að hemja þær eftir bestu getu. Enga hafði ég klukkuna, en þegar nestið var búið, garnirnar farnar að gaula og sultar- og þreytuverkir að gera vart við sig, taldi ég tímabært að hóa fénu saman og síga heim á leið. Allur hópurinn skilaði sér svo í hús þetta kvöldið. Næsta dag var brotavilji ánna stórum meiri. Þær æddu hver í sína áttina, ég hljóp og hljóp, en þegar heim kom vantaði þrjár ær og vissi ég ekkert um verustað þeirra nema að þær væru örugglega ekki dauðar í Engjaánni. Þriðja daginn seig enn á ógæfuhliðina. Upp úr hádegi læddist þoka inn yfir heiðina og huldi fljótlega hverja dæld og laut. Og er skemmst frá því að segja að um kvöldið vantaði stóran hóp úr hjörðinni. Hann fannst svo nokkrum dögum seinna vestur við Aravatnsskák. Þar með lauk hjásetu minni þetta vorið við lítinn orðstír og ærnar voru settar heim í girðingu þar sem þær undu hag sínum illa, en höfðu líka fullkomlega unnið til refsivistarinnar. Líklega væri ekki talið forsvaranlegt að senda 11– 12 ára krakka í slíkan leiðangur nú á tímum, en ég kom heil og óskemmd og reynslunni ríkari úr þessu ævintýri. Sigrún Lárusdóttir 5 ára gömul til hægri, ásamt Ernu Sigurðardóttur sumargesti, sitj- andi á veggjarbroti sunnan undir bænum í Efra-Nesi. Eigandi myndar: Sigrún Lárusdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.