Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 25

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 25
KAUPMANNSHJÓNIN Á SAUÐÁRKRÓKI 25 mjög skynsöm kona,“ segir Guðrún sonardóttir hennar, „ég man t.d. að hún var ekki í vafa um að alkoholismi væri sjúkdómur. Það var fágæt skoðun á þeim tíma. Ég man enn þá daginn sem hún dó. Þá misstum við öll mikið.“ Í grein sem Guðrún birti þegar amma hennar og alnafna hefði orðið 100 ára segir hún svo: „Mér er t.d. minnisstæð bíóferð, þar sem hún sjötug fór með mig að sjá söngvamynd með goðinu Elvis Presley og lét sig hafa að sitja undir hávaðanum í tvo tíma frekar en að telpan missti af myndinni. Er ég þess fullviss að á þessum tíma voru þær ekki margar ömmurnar sem létu hafa sig út í svona lagað. Mér er einnig minnisstætt umburðarlyndið gagnvart bítlaæðinu, sem gripið hafði sonardótturina ungu og setti mark sitt á heimili afa og ömmu á þeim tíma sem ég bjó hjá þeim. Eftir skilnað foreldra okkar dvöldumst við Helga systir mín mikið hjá ömmu af afa á Sauðárkróki og mótuðumst mikið af þeirri dvöl. Það veganesti hefur nýst okkur vel allar götur síðan. Amma og afi kenndu okkur m.a. nýtni og sparsemi og það að hamingjan felst ekki í veraldlegum gæðum né að meta fólk út frá slíkum eigum.“ Og fjölskyldan frá Bolungarvík kom um langan veg. Einar Kristinn: „Á hverju vori óku foreldrar mínir með okkur systkinin í aftursætinu sem leið lá frá Bolungarvík og norður á Sauðárkrók til afa og ömmu. Pabbi rak á þessum árum síldarplanið Nöf á Siglufirði með Skafta Stefánssyni. Dvaldist hann fyrir vikið mikið á Siglufirði á sumrin, en mamma var eftir með okkur krakkana á Króknum. Drengirnir í bekknum hans Bjarna. Enginn man nú hvers vegna stúlkurnar eru ekki með á myndinni. Fremri röð f.v.: Jónas Þór Pálsson, Aðalsteinn Valdimarsson, Bragi Björnsson, Friðrik Jónsson. Aftari röð f.v.: Sigfús Jónsson, Bjarni Haraldsson, Stefán Þröstur Sigurðsson og Eiríkur Eiríksson. Stakur fyrir aftan stendur Haraldur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.