Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 175

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 175
„Á KRISTS YSTA JARÐAR HALA“ 175 ungum prestsefnum eða prestum sem lent höfðu í vandræðum. Ýmsar heimildir eru fyrir því að Guðmundur hafi þótt ofsafenginn í skapi og skjótur til illdeilna og orðaskipta, einkum framan af ævi, og eru til bréf bæði frá Guðbrandi biskupi og eftirmanni hans, Þorláki Skúlasyni, þar sem fjallað er um vandræði Guðmundar og vandað um við hann. Í bréfi frá Guðbrandi biskupi til sonar síns á Þingeyrum kemur fram að Guðmundur hafi eignast barn í lausaleik og átt í sambandi við fleiri en eina konu. Biskup biður Guðmundi vægðar og segist í bréfinu einnig hafa skrifað séra Halldóri Þorsteinssyni, presti á staðnum, bréf þessu viðvíkjandi. Í bréfinu til Páls segir m.a.: Um Gvönd Erlendsson skrifa eg síra Halldóri til. Ekki vil eg vera með þeim, sem slétta yfir hans illa breytni, en það ráðlegg eg, honum sé ekki þyngt í móti lögum. Hingað til hafa valdsmenn ekki sektir haft né fengið af einföldu legorði, þó maður grípi til stelpu; nóg er Stóri- dómur þungur, þó hann standi; … Er mér sagt, að eftir þær báðar stelpur þá hafi Gvöndur tekið aflausn í einu. Því er það ekki rétt að þrengja honum nú til opinberrar aflausnar, og vilji síra Halldór mér hlýða, þá vil eg, hann veiti honum privatam absolutionem [þ.e. aflausn einslega].17 Í áðurnefndri bókmenntasögu Páls Vídalíns er sagt frá því að Guðmundur hafi eignast barn með almúgakonu, fengið síðan andstyggð á henni og ort um hana kímið klámkvæði. Kvæðið stóð í vegi fyrir því að hann fengi vígslu til prests, en málum var bjargað á þann veg að Guðmundur sneri kvæðinu eftir biskups skipan, útslétti það sem ljótt var og lastmælafullt og fékk svo prestdæmið á Möðruvöllum.18 Í öðru af tveimur bréfum Þorláks biskups Skúlasonar er varða skapofsa Guðmundar segir m.a.: Svo og hefði eg óskað af Guði og yður, að þér hefðuð með friðsemi og hógværum anda, afsakað yður og yðar æru, svo sem kristnum ber, en ekki með slyddubréfum, skætingsorðum eður ofstopa, svo sem sjá var á þeim bréfsorðum. Ég bað séra Erlend föður yðar, þann tíð, að afráða yður soddan ofsa. Guðs andi útheimtir af oss ... að vær sem þjónum Guði, í því heilaga embætti, skulum ekki vera reiðigjarnir, heldur góðlyndir og þar fyrir áminni ég yður ... að þér elskið frið, spekt og hógværð við hvörn mann, án ofsa og ofstopa ... mér þykir þér of oft eiga í þeim þrætum við ýmsa, því bið ég yður þar að að gjöra í Jesú nafni.19 Bréfið var skrifað 1629, tveimur árum áður en Guðmundur var sendur til Grímseyjar. Annað skjal er frá því í ágúst 1631, en þar er greint frá því að Þorlákur biskup hafi þurft að stilla til friðar milli Magnúsar Ólafssonar í Laufási og sonar hans Benedikts annars vegar og Guðmundar hins vegar, vegna ölyrða sem fallið höfðu á milli Guðmundar og 17 AM Fasc. LXX 13, sbr. Páll Eggert Ólason, Menn og menntir IV, bls. 756−757. 18 Páll Vídalín, Recensus, bls. 38. – Því miður hefur kvæðið ekki varðveist svo kunnugt sé. 19 Bréfabók Þorláks biskups Skúlasonar. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands, 1979, bls. 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.