Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 197

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 197
MINNINGARTAFLA GÍSLA JÓNSSONAR Í HÓLADÓMKIRKJU 197 11 Í vísitasíu haustið 1844 segir að leturtaflan sé óuppsett, en 1860 er hún fyrir »innri dyrum hins úrfellda sacristes.« Hugsanlegt er að Guðbrandur Stephensen hafi gengið frá henni og smíðað skápinn um leið og hann kom fyrir þremur legsteinum í garðinum, á árabilinu 1844–1847. Sjálfur skápurinn var endursmíðað- ur 1989 og fóðraður að innan með fjalavið meira en var áður. Upplýsingar frá Þorsteini Gunnarssyni arkitekt. 12 Sjálf minningartaflan (skáphurðin) er 134x72 cm að stærð, og skápurinn með umgjörð 179x105 cm. Dyrafaldurinn rís 15 cm frá vegg. Skápurinn nær niður á steingólfið og er að innanmáli 162x69 cm, dýpt 45 cm og hæð þröskuldar 34 cm. Taflan er gerð úr eikarfjölum sem hafa rýrnað nokkuð og sprungið. 13 Líklega hafa átt að vera íslenskar endingar á dagsetningunum, 30da, 9da og 20da, en danski handverksmaðurinn sem gerði töfluna ritaði þær að dönskum hætti. 14 Sveinbjörn Rafnsson: Oldsagskommissionens præsteindberetninger fra Island. Nogle forudsætninger og konsekvenser. Aarbøger forn nordisk oldkyndighed og historie 2007, Kbh. 2010, 228 og 242. þar sem dyragættin hafði verið.11 Minn- ingartaflan er hurðin á skápnum og í kring er upphleyptur svartur dyrafaldur. Textinn er með gylltu snarhandarletri á svörtum grunni og gylltur rammi í kring.12 Síra Gísli Jónsson er fæddur 30de September 1766, útskrifadur úr Hólaskóla 1784, settur Conrector vid sama skóla 1791. Hann giftist 9de September 1796 tók prestsvígslu 20de Júlí 1817, þjónadi Prestsembætti fram á vorid 1838, og andadist 13 November s. á. fadir fimm dætra sem enn eru á lífi og eins sonar er ádur var latinn. Munu lengi minnast hans þeir er hann þekktu gjörla; – lifir önd efri heimum æ í dýrd Drottins barna.13 Grafskriftin fylgir gamalli hefð, sem var rótgróin hér á landi á 19. öld og fyrr. Finnur Magnússon orti mikið um ævina, m.a. tækifærisljóð, bæði á íslensku og dönsku.14 Hann brá gjarnan fyrir sig fornyrðislagi eins og í grafskrift Gísla. Hann var sérfróður um fornan kveð- skap og því handgenginn hinum fornu bragarháttum. Finnur var víðkunnur fræðimaður og í góðum tengslum við æðstu menn í Kaupmannahöfn. Það var því vel til fundið að fá hann til að minnast látins frænda síns. Heimildaskrá: Auk heimilda sem tilgreindar eru í texta og neðanmálsgreinum má nefna eftir- farandi: Þjóðskjalasafn Íslands: Kirknasafn: Hólar í Hjaltadal AA3: Kirkjustóll 1784–1918. Skjalasafn prófasta: Hólar í Hjaltadal AA/ 6: Vísitasíubók 1823–1835. AA/ 8: Vísitasíubók 1838–1841. AA/ 9: Vísitasíubók 1841–1845. AA/ 10: Vísitasíubók 1851–1860. AA/ 11: Vísitasíubók 1861–1885.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.