Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 39

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 39
KAUPMANNSHJÓNIN Á SAUÐÁRKRÓKI 39 til ýmissa aðila sem komu með e/s Novu til Sauðárkróks 24. júlí 1929 og vörur til og frá Króknum 3. október sama ár. Nova sigldi hingað á vegum Bergenska gufuskipafélagsins og varð frægt skip vegna verkfallsátaka á Akureyri 1935 sem kennd voru við skipið, Novudeilan. Þessi starfsemi teygir sig inn á árið 1934. Einnig hefur hann fært í bók viðskiptareikning gufuskipafélagsins frá 1929 fram á árið 1937, þótt ekki sé þess getið hvaða skip höfnuðu sig þá á Króknum. Hann fær umboðslaun frá Bergenska, hlutfall af farmgjöldum allt frá 20–50 kr. á ári upp í mörg hundruð þannig að umstangið skilaði krónum í kassann. VII HARALDUR hóf samstarf við Olíuverslun Íslands árið 1932, löngum nefnd ein- ungis BP. Samninginn undirrituðu Héðinn Valdimarsson forstjóri og Haraldur þann 27. ágúst 1932 og er hann nokkuð ítarlegur; hugsanlegt er að sala eldsneytis hafi byrjað áður en samningur var undirritaður. Olíufélagið réð verði og óheimilt var að lána eldsneyti; slíkt var fullkomlega á ábyrgð söluaðila. Haraldur fékk þrjá aura í umboðslaun fyrir hvern seldan lítra, en 10% af söluverði hvers lítra af smurolíu. Bensínlítrinn kostaði þá 37 aura en smurolíulítrinn 90 aura. Eldsneytisdæla var sett upp við búðina en smurolían kom í tunnum sem komið var fyrir í kjallaranum og var tappað af þeim í pjáturkönnur og hellt á vélarnar. Olíufélagið reisti síðar birgðastöð úti á Eyri 1945 og þangað réðst Friðrik bróðir Haraldar og starfaði þar uns hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Hann kom frá Siglufirði og bjó yst við Freyjugötu, við bakka Sauðár. Þeir bræður áttu tún uppi á Nöfum, bak við innsiglingarmerkið ef menn horfa af Kirkjutorgi þangað upp núna. Þeir áttu sína kúna hvor í fjósi utan við íbúðarhús Friðriks og Haraldur lét sér í léttu rúmi liggja þótt Friðrik og Fjóla kona hans fengju alla mjólkina, enda voru þar ótal börn í húsi. Friðrik er rosknum Króksurum minnisstæður. Hann fór oft í bíó, einn örfárra full- orðinna manna, var um áratugaskeið hvíslari hjá leikfélaginu – og forvitinn umfram flesta. Í stríðslok var hann túlkur fyrir hermenn og reyndi þá jafnan að beina viðskiptum þeirra til Haraldar bróður síns. Raflýsing þekktist ekki í dreifðum byggðum á þessum árum og haust hvert fór bíll í hverja sveit með steinolíu til ljósa. Bændur áttu steinolíulampa og létu fylla á tunnur fyrir veturinn. Veigamesti þátturinn í olíusölunni var að Friðrik Júlíusson bróðir Haraldar fluttist á Krókinn frá Siglufirði og var hæstráðandi í olíubirgðastöð BP. Ljósm.: Haraldur Friðriksson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.