Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 52

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 52
SKAGFIRÐINGABÓK 52 Loks er að nefna kvæði Gunnars Einars- sonar á Bergskála sem hann orti til Haraldar sjötugs 14. febrúar 1955: Ég rétti þér, vinur minn, hlýja hönd, þó heiðar og fjöll séu' á milli því anda vorn fjötra engin bönd, hann alfrjáls svífur um höf og lönd, þig glaðan og heilan ég hylli. Sjötugur ertu, en ítur og knár með æskunnar glaðværð á vörum. Hvað sakar þó máluð sé héla á hár? fyrst heiðbirta leiftrar um enni og brár og syngjandi glaðværð í svörum. Þér hamingjudísin var gjöful og góð og greiddi þér leiðina farna. Gjöfin sú besta er göfuglynt fljóð – glæsileg kona við hlið þína stóð – og ástríki indælla barna. Virðing þú hlýtur og þakkir hjá þjóð og það er sú eign er ei svíkur. Og þér verður ellin svo ástrík og góð sem átt í meðbræðra hjörtum sjóð af hlýju og hamingju ríkur. Öll er þín skapgerðin örugg og hrein, þín ævileið sýnir það gengin. Þökk fyrir störfin, – þín brautin sé bein, og bjart verði kringum hinn ágæta svein, sjötuga, síunga drenginn. Gunnar og Haraldur voru góðvinir, hann kom ár hvert í desember í búðina, lagði inn rjúpur og tók út vörur til jólanna; leit inn oft endranær til að skrafa við Harald á kontórnum. XI HARALDI er svo lýst í Skagfirskum æviskrám: „Haraldur var einn af eftir- minnilegustu borgurum Sauðárkróks á sinni tíð. Óskoraðar vinsældir hans voru hafnar yfir dægurmál, stétt og stjórnmálaskoðun. Hann var meðal- maður á hæð, en grannur, kvikur á fæti og ólgandi af starfsfjöri, en þó prúður; jarphærður og gráeygur, svipmikill og ekki smáfríður en heiður á svip.“ Kári Jónsson bætir því við að hann hafi verið skapmaður, en stýrði lund sinni vel. Enginn sá Harald Júlíusson fuðra upp í bræði. Hann var jafnan hófstilltur. Heima við var Haraldur hljóðlátur og hægur og varði mestöllum tíma sínum í búðinni eða á kontórnum að fást við þau störf sem hlóðust á hann og greint er frá hér að ofan. Hann lifði regluföstu lífi og var eiginlega alltaf á kontórnum, segja börnin hans. Þau sáu hann aldrei skipta skapi. „Og það hygg ég“ segir Björn Daníelsson, „að starf hans og líf hafi yfirleitt verið farsælt og hann hafi lent á réttri hillu, – aldrei öðru vísi í mínum augum en jafnlyndur og glaðlyndur, heiðarlegur og vildi ekki vamm sitt vita – og ætlast til að aðrir séu áþekkir.“ Á heimilinu var aldrei rætt um viðskipti. Slíkar samræður fóru fram á kontórnum. Langtímum saman sat Haraldur við skrifborðið sitt á kontórnum og þetta skrifborð á sér sögu. Það er traustlegt, brúnt að lit og á báðum endum þess og bakatil á borðplötunni eru um 5 cm háar en mjóar bríkur til þess að pappírar rynnu ekki niður á gólf, en borðið var upphaflega um borð í ms. Lauru, líklega í káetu skipstjóra. Skipið strandaði við Skagaströnd árið 1910 og einhver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.