Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 127

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 127
SIGLUFJARÐARSKARÐ OG STRÁKAVEGUR 127 tillögum sínum um framkvæmd þessa verks, og þannig sem ráðgjafi ríkisvalds- ins í þessum málum, síður en svo flýtt fyrir málinu. Í tíð V-stjórnarinnar, þegar Framsóknarmenn höfðu aðstöðu til að fylgja málinu fram, heyrðist hvorki hósti né stuna frá þeim um málið, enda sváfu þeir á því, uns V-stjórnin var öll.“25 Þannig litu sjálfstæðismenn á málið. Hins vegar kemur víða fram í heimildum að framsóknarmenn og menn annarra flokka lögðu málinu lið. Má þar til nefna framsóknarmanninn Ólaf Jóhannesson (1913–1984) og alþýðuflokksmanninn Jón Þorsteinsson (1924–1994), sem fluttu tillögu um að frá 1. janúar 1962 skyldu 3 aurar af hverjum bensínlítra renna til greiðslu kostnaðar við jarð- gangagerð. Tillaga þessi fékkst ekki sam- þykkt á þinginu vegna þess að Einar Ingimundarson og flokksbræður hans vildu ekki samþykkja hana.26 Nokkur orð um landið sem vegurinn liggur um ÁÐUR EN LENGRA er haldið er rétt að gera nokkra grein fyrir því landi sem Strákavegur liggur um. Vegurinn er nefndur eftir fjallinu Strákum, sem er yst á Tröllaskaga og Strákagöng liggja gegnum. Hann byrjar við Heljartröð norðan Hrauna og liggur norður Almenninga, yfir Mánárskriður og Úlfsdali að Stráka- göngum. Úlfsdalir eru kenndir við Úlf víking og er haug hans að finna austan vegræsisins á Mánánni. Úlfsdalir voru árið 1827 lagðir til Hvanneyrarhrepps og Eyjafjarðarsýslu en áður töldust þeir til Fljótahrepps í Hegranesþingi. Sýslumörk voru þá dregin við Almenningsnöf, sem er innan við Mánárskriður. Eyðibýlin Þúfnavellir og Hrólfsvellir eru á Almenningum. Ekki er vitað hvenær byggð lagðist af á Þúfnavöllum en á Hrólfsvöllum var búið 1703 en býlið var komið í eyði 1709.27 Á Úlfsdölum eru þrjár eyðijarðir: Engidalur, Dalabær og Máná. Á þeim var búið fram á 20. öld og mun fólkið að mestu hafa lifað á sjávarfangi en fengsæl mið voru þar stutt undan landi. Aðal samgöngur voru sjóleiðis en einnig voru götuslóðar inn Almenninga til Fljóta og Dalaleið yfir Skjöld til Siglufjarðar. Á Dalabæ bjó lengi Þorvaldur ríki Sigfússon. Hann var fæddur árið 1800 í Málmey á Skagafirði og dó 5. september 1879. Kona hans var Guðrún Þorsteinsdóttir frá Staðarhóli, fædd 28. febrúar 1800, dáin 22. október 1878. Þau tóku við búi á Dalabæ árið 1827. Afkomendur eiga þau fjöldamarga en það er önnur saga. Ekki er gott landbúnaðarland á Úlfsdölum því þar er knappt um slægjulönd en beitiland sæmilegt á Mánárdal. Þorvaldur mun því hafa efnast á hákarlaveiðum eins og margir á þessum tíma og svo stundaði hann verslun. Hann átti sextán jarðir, þegar hann andaðist.28 Slysfarir HARÐBÝLT VAR á Úlfsdölum en fallegt um að litast á góðum degi, þegar vel veiddist, en snjóalög eru mikil til fjalla og snjóflóð tíð. Tólfta apríl 1919 féll snjóflóð á bæinn Engidal og fórust sjö manns. Síðustu slysfarir á landi urðu árið 1935, en þá urðu úti þrír ungir menn. Það bar svo til að þeir fóru til fjárleitar inn á Almenninga. Þetta voru Haraldur Björnsson (1915–1935) frá Siglufirði, Guðmundur Meyvantsson (1912–1935)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.