Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 151

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 151
SIGLUFJARÐARSKARÐ OG STRÁKAVEGUR 151 okkar. Þar spiluðum við oft brids og reyktum auðvitað. Gísli verkstjóri var mjög áhugasamur bridsspilamaður svo að það var ekki vandamálið. Það þurfti ekki að dekstra hann til að taka spilatörn. Oftast held ég að hafi orðið að klára rúbertuna. Svo þegar við sprengdum þá skýldum við okkur á bak við skúrinn. Ætli við höfum ekki unnið frá kl. 7 til 7. Við gistum á Sauðanesi. Fórum í hádegismat inn í vinnuskúrana við Engidalsána og fengum þá með okkur miðdegiskaffið.“52 Sendiferðir fyrir Stráka OFT ÞURFTU menn að ná í ýmislegt til Siglufjarðar. Styst var að fara fyrir Stráka og fór Ragnar oft þá leið. Hann sagði svo frá í viðtalinu við Hjalta: „Maður var orðinn svo vanur að hanga utan í klettunum með loftborinn að öll lofthræðsla var horfin.“ „Þetta hafa auðvitað verið brýn erindi“ spyr Hjalti. „Já, já, það var ýmislegt sem þurfti að útrétta. Já, og maður fékk lánaðan bíl við gatið austan megin hjá mönnum, sem voru að vinna þar við sprengingar, til að fara inn á Siglufjörð og kaupa það sem þurfti. Ég fór þetta margsinnis, en það var áreiðanlega mjög lítið um að aðrir færu þessa leið. Ég held að Trausti á Sauðanesi hafi farið með mér fyrstu ferðina til að sýna mér leiðina. Maður þurfti að fara þó nokkuð mikið upp þar sem Ófæruskál er. Þar þurfti að fara yfir uppi í skálinni. Hallinn var minni þar. Ætli það hafi ekki verið einir 200 metrar upp sem þurfti að fara. Þá voru 300 metrar niður í sjó. Þarna var einskonar gata. Trausti var búinn að fara þetta margsinnis. Mér fannst þetta í góðu lagi að fara, enda orðinn vanur við brattann. Ég fór þetta líka í bleytu og rigningu en það var vont. Það var auðvitað vitleysa að gera það en þá var maður með stiku með sér og pikkaði stundum með henni til að fá betri fótfestu.“53 Banaslys í Strákavegi FÖSTUDAGINN 18. júní 1965 lést Valdimar Þórðarson ýtumaður úr kol- sýringseitrun í vinnuskúr við Strákaveg. Hann var fæddur 14. apríl 1920 á Borg við Borgarfjörð inn af Arnarfirði í Vestara gangaopið og hluti af klettunum, sem um er fjallað. Ljósm.: Stefán Pedersen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.