Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 130

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Blaðsíða 130
SKAGFIRÐINGABÓK 130 maður, hóf störf á þeim vettvangi sumarið 1945 hjá Ræktunarsambandi Skagafjarðar, ásamt Pálma (1920–2012) bróður sínum með fyrstu jarðýtu Rækt- unarsambandsins, International TD- 9, árgerð 1945. Þeir bræður höfðu þá sótt námskeið fyrir dráttarvélamenn, sem haldið var við Bændaskólann á Hvanneyri dagana 1. til 25. maí árið 1944.31 Um haustið 1962 slitu Björn og Steingrímur samstarfinu og Björn keypti nýja International BTD-20 jarðýtu vorið 1963, sem hann fékk vinnu fyrir í Strákavegi. Siglfirðingar fylgdust grannt með framkvæmdum í Strákavegi og seinni- partinn í júlí 1962 fóru bæjarráðsmenn og bæjarstjóri inn á Almenninga til að kynna sér framkvæmdir við veginn. Þar ræddu þeir við Gísla Felixson (1930– 2015) og Jóhann Lúðvíksson (1914– 2002). Á fjárlögum og af bensínfé ársins 1962 fengust kr. 700.000 til þessarar vegagerðar. Á þessum tíma var búið að ýta upp þriggja kílómetra kafla frá Heljartröð. Gísli sagði komumönnum að fé væri á þrotum og verkið myndi því stöðvast fljótlega. Hann taldi það bagalegt, þar sem vinnuskilyrði væru óvenju góð, þurrir langir kaflar, sem ekki hefði verið hægt að vinna s.l. sumar vegna bleytu. Hann lagði því áherslu á að fá meira fé til verksins á þessu sumri. Það var því leitað til Einars Ingimundarson- ar alþingismanns og Ingólfs Jónssonar (1909–1984) samgöngumálaráðherra og urðu málalok þau að þeir útveguðu kr. 300.000 til viðbótar. Var því unnið fyrir kr. 1.000.000 þetta sumar.32 Í Morgunblaðinu 29. ágúst 1962 er grein sem nefnist Rutt yfir hvalbeinið, en hvalbein í landi eyðibýlisins Hrólfsvalla lenti undir veginum; ekkja ein sem síðast bjó þar gróf það niður, með fyrirmælum um að þar skyldu ekki aðrir una eftir hana. Blaðamaður segir frá því að hann hafi hitt þá félaga, Gísla Felixson trúnaðarmann Vegamálastjórnar og Jóhann Lúðvíksson vegaverkstjóra frá Kúskerpi, sem stjórnuðu vinnu við Strákaveg. Þá var búið að byggja fjög- urra kílómetra veg frá Heljartröð af þrettán kílómetra vegi að fyrirhuguðum Strákagöngum. Vinnu var þá hætt, þar sem ofangreind fjárveiting til verksins var upp urin. Með greininni fylgir mynd, sem gefur nokkra innsýn í þessa vegagerð, en hún er af 14 metra hárri uppfyllingu norðan Þúfnavalla.33 Í Tímanum laugardaginn 1. septem- ber 1962 er lítil grein á forsíðu, sem nefnist Strákavegur lengist. Þar kemur fram að vegagerðin hafi byrjað þriðjudaginn 19. júní en væri nú lokið. Níu manna vinnuflokkur vann að verkinu undir stjórn Jóhanns Lúðvíks- sonar vegaverkstjóra. Unnið var með tveimur jarðýtum í tvo mánuði á vöktum nær allan sólarhringinn og hætt seinnipartinn í ágúst.34 Sumarið 1963 Í DAGBLAÐINU Vísi miðvikudaginn 31. júlí 1963 er grein sem nefnist, Stráka- vegur. Þar segir að vinna við veginn hafi byrjað 8. júní. Tveir vinnuflokkar voru að störfum þetta sumar. Yfirverkstjóri var Gísli Felixson en flokkstjórar voru Friðgeir Árnason frá Siglufirði og Jóhann Lúðvíksson frá Kúskerpi. Unnið var með fjórum stórum jarðýtum og sagði yfirverkstjórinn að fleiri vanti. Búið var að ryðja sjö kílómetra langan veg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.