Ráðunautafundur - 15.02.1999, Side 32
24
veiðiaðferða, gæðaþróun, öryggismál, rælctun nýrra fisktegunda, endurnýjun lager- og kæli-
geymslna, bætt vinnuskilyrða, átaksverkefni og ráðstefnur.
Markmid 5b. Þróun og grunnbrevting í dreifbvli. Beinist að smáfyrirtækjum, samtökum,
þróunarhópum, svæðastjórnvöldum og sveitarfélögum á jaðarsvæðum. Stutt er við athuganir á
litlum og meðalstórum fyrirtækjum, þróun og viðbætur við hefðbundnar atvinnugreinar,
stofnun nýrra fyrirtækja (einkum meðal kvenna), ferðaþjónustu, náttúruvernd, sjálfbæra
þróun, menningarmál, Qarskiptatækni og menntun á því sviði, samhæfmgu þjónustu og net-
samstarfsverkefni.
Markmid 6. Stuðningur við sérlega dreifbvl svæði. Stutt er við vöruþróun, nýja tæleni, marlc-
aðssetningu, framleiðniaukningu, gæðaþróun, ferðaþjónustu, ramtsólcnir og þróunarsamstarf
lítilla fyrirtækja, þróun grunngerðar og fjarskipta, menntun m.a. kvenna og ungmenna í upp-
lýsingatækni, starfsmenntun innan fyrirtækja, þróun landbúnaðar, sjálfbæra þróun, fiskveiði-
menntun, vistfræði, verktakamenntun og hvernig bæta rnegi ýmsa þjónustu með fjarskipta-
tæicni.
Samstarfsverkefni
9% svæðajöfnunaraðgerða ESB renna til s.k. samstarfsverkefna. Oftast er lcrafist samstarfs
aðila frá tveimur eða fleiri rílcjum. Forgangsverlcefni eru m.a. þróun landsbyggðar, einkum
jaðarsvæða, atvinnuþróun, mannauðsþróun, vandamál vegna breyttra atvinnulrátta, vanda-
málasvæði í borgum og grunnbreyting á fiskveiðum. Hér eru nefnd nokkur helstu verkefnin
sem tengjast atvinnu- og byggðaþróun.
Adapt. Samstarfsverkefni aðila frá fleiri en einu ríki. Stutt er við starfsmenntun sem beinist
að nýsköpun, aðferðaþróun og samstarfsformum.
Employment. Samstarfsverkefni aðila frá fleiri en einu rílci. Stutt er við starfsmenntun fólks,
með veika stöðu á vinnumarkaði, svo sem fatlaða, ungmenni og konur.
Inlerreg II. Samstarfsverlcefni yfir rílcjamörk. Stutt er við atvinnuþróun, menntun o.fl.
Leader II. Atvinnubróun á landbúnaðarsvæðum, einkum á sviði smáfyrirtækja, umhverfis-
rnála, þjónustu, ferðamála, menningar, lífsgæða o.fl. Stutt er við nýslcöpunaraðgerðir, sem
nýtast sem fyrirmynd fyrir öimur svæði. Myndað er samstarfsnet slíkra svæða. Athugun á
þörfum og möguleilcum innan atvinnuþróunar, verðmætaaukningar framleiðslu, lífsgæða, um-
hverfismála, opinbeiTar þjónustu og ferðaþjónustu.
Pesca. Aulcin fiölbrevtni í fiskiðnaði. Stutt er við vatnanýtingu, vatnaferðaþjónustu, þróun og
marlcaðssetningu matvæla, nýtingu aukaafurða fisks, menntun og netsamstarf.
SME. Samlceppnishæfni og aðlögun lítilla og meðalstórra fyrirtækja að innri markaði ESB.
Stutt er við marlcaðsþróun, samlceppnishæfni með aðstoð nýrrar tækni, einlcum upplýsinga- og
samskiptatælcni, og umhverfismál til aukningar samlceppnishæfni (umhverfisgæðastimpill
o.fl.).
Tilraunaverkefni
Urn það bil 1% svæðajöfnunaraðgerða ESB renna til lítilla tilraunaverkefna á sviði ný-
slcöpunar o.fl.
LOKAORÐ
Eg hef hér stilclað á stóru varðandi þróun byggðar og starfsemi þróunarsviðs Byggða-
stofnunar. Starfið er enn í rnótun og þættir þess mislangt á veg komnir. Lengst er samstarfið
við atvinnuþróunarfélögin á veg komið, en ég tel að mikilvægt sé hér að ná samstarfi við
Bændasamtölcin. Þótt bændur séu sjálfir með mjög víðtækt stuðningskerfi tel ég að af hinu