Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 37

Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 37
29 skoða nánar íslenskan veruleika. Við könnun þá sem nefnd var í upphafi greinarinnar og gerð var meðal framhaldsskólanema á Austurlandi komu í Ijós ýmis forvitnileg atriði, sem ekki síst snerta landafræði þeld'CÍngarinnar. Könnunin fór þannig fram að lagður var fyrir nemendur listi með allmörgum spurningum, senr snerust urn reynslu þeirra og áform um nám, starf og búsetu. Auk þess voru þeir spurðir hvaða áliersiur þeir myndu vilja leggja kæmust þeir í aðstöðu til að hafa áhrif á stefnu heima- byggðar sinnar, og loks inntir eftir viðhorfum til byggðastefnu og verkaskiptingu rikis og markaðar. Svörin voru stöðluð fyrirfram eftir því sem hægt var, eins og tíðkast með spurningakannanir í félagsvísindum, en einnig gefinn kostur á óstöðluðum svörum þegar við átti. Listinn var lagður fyrir á skóiatíma með samþykki og aðstoð skólastjómenda og kennara i skólunum þremur - Menntaskólanum á Egilsstöðum (ME), Verkmenntaskóla Austurlands á Neskaupsstað (VA) og Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu (FAS)f Alls fengust 214 svör, þar af 100 úr ME, 62 úr VA og 52 úr FAS. Úrtakið er um þriðjungur af öilum dagskólanemendum þessara þriggja skóla og telst því vel marktækt. Nokkru fleiri strákar en stelpur svöruðu (113/101). Langflestir voru á aldrinum 16-19 ára, en um 15% svarenda voru tvítugir eða eldri. Reynsla nemendanna af atvinnulífinu er nokkurn veginn í samræmi við það hvaðan þeir koma. Tæp 40% hafa reynslu af landbúnaðarstörfúm, sem kannski eru enn sterkasta vígi hinnar þöglu þekkingar. Unt 60% hafa einhvern tíma unnið í fiski - frystihúsin eru það sem næst lcemst chaplinskum Nútíma í íslenskum sjávarbyggðum - og tæp 80% segjast hafa prófað almenna verkamannavinnu. Um fimmtungur strálcanna hefúr prófað að sækja sjó, en stelpur bafa fremur reynslu af verslun og öðrum þjónustustörfum. Flest hafa semsagt þreifað á starfsumhverfi heimabyggðar sinnar með einu eða öðru móti. Áfornt um nám og framtíðarstarf skiptast eftir kyni á fremur hefðbundinn hátt. Stelpur líta helst til uppeldis- og kennslustarfa ellegar starfa í heilbrigðisgeiranum, meðan strákar eru spenntir fyrir greinum tengdum tækni og iðnaði. Þarna kemur fram afgerandi munur milli skóla. þannig að verkmenntaskólanemamir eru jákvæðari gagnvart iðnaði. Það væri samt of- mælt að segja að stóriðjustörf heilli ungmenni Austurlands: Þvert á móti eru þau meðal óvin- sælustu starfa þegar fólk er spurt beint um eigið starfsval. Stóriðja er þar á bekk með fisk- vinnsiu, sem afar fáir geta hugsað sér að gera að starfsvettvangi sínurn. Þrátt fyrir allar sínar þrengingar lenti landbúnaðurinn talsvert ofar á vinsældalistanuin. Vinsælustu starfsgreinamar eru hins vegar þjónustugreinar. Þarna er nokkur kynskipting á ferðinni: Konur eru mun já- kvæðari gagnvart ferðaþjónustu og öðrum þjónustugreinum, sem og smáiðnaði, heldur en stóriðju. Við val á framhaldsnámi virðist sem það skipti einungis minnihlutann miklu máli að auð- velt sé að fá starf í heimabyggð í rökréttu framhaldi af náminu (3. mynd). Fólk velur sér starfsvettvang fyrir lífið áður en það ákveður hvar það vill búa. Þegar spurt er um hvort þau geri ráð fyrir búsetu áfram í byggðarlagi sínu að námi loknu kemur í ljós að einungis minnihluti telur slíkt líklegt eða öruggt (4. mynd). Nemendur höfundar i námskeiöinu Byggöalandafræöi á liaustmisseri 1998 útbjuggu spurningalistann og komu gögnum á stafrænt form. Skólastjórar og kennarar i framhaldsskólum á Austurlandi skipulögðu könnunina á vettvangi og skulu einkum nefndir Eyjólfur Guðmundsson (FAS), Jón Ingi Sigurbjömsson (ME) og Liija Aðalsteinsdóttir (VA). Könnunin var gerö með aðstoð og fjárstyrk Háskólanefndar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi og veitti Óðinn Gunnar Óðinsson starfsmaður nefndarinnar verulega aðstoð. Ennfremur veitti Aðstoðarmannasjóður Háskóla íslands styrk til að ráða Óskar Eggert Óskarsson, landfræðinema, til að halda utan urn verkið. Höfundur færir öllum ofangreindum aðilum þakkir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.