Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 41
33
hátæknifyrirtækjum sem sprottið hafa upp á landsbyggðinni (t.d. á ísafírði) og sem hafa gert
sér sérstakan mat úr þeirri þekkingu sem þar er að fínna, svo sem með framleiðslu á sér-
hæfðum fiskvinnslutækjum. Nýsköpun af þessu tagi sýnist mér að geti rist mun dýpra en
ýmislegt sem reynt hefur verið á síðustu áratugum í nafni byggðastefnu.
HEIMILDIR
Allen. J., 1992. Fordism and modern industry. í: PoÍUical and Economic Forms of Modernity (ritstj. J. Allen, P.
Brabham & P. Lewis). Polity Press og The Open University, Cambridge og Oxford: 229-274.
Árni Daníei Júlíusson, Jón Ólafur ísberg & Helgi Skúli Kjartansson (ritstj.), 1993. íslenskur söguatlas 3: Saga
samliöar - 20. öldin. Iðunn, Reykjavík.
Daniels, P.W., 1993. Service Industries in the WorldEconomy. Blackwell, Oxford.
Dicken. P., 1998. Clobal Shift: Transforming the World Economy. Paul Chapman Publishing, London.
Malecki, E.J., 1991. Technology and Economic Development: The Dynamics of Local, Regional, and Nalional
Change. Longman Scientifíc & Technical, Harlow.
Malmberg, A.. Ö. Sölvell & I. Zander, 1996. Spatial clustering, local accumulation of knowledge and firm com-
petitiveness. Geografiska Annaler 78B(2): 85-98.
Piore, M.J. & C. Sabel, 1984. The Second Industrial Divide: Possibilities for Prosperity. Basic Books, New
York.