Ráðunautafundur - 15.02.1999, Side 63
55
Árin 1993 og 1996 voru gerðar tilraunir á Korpu með vaxandi nituráburð; á mel fyrra
árið, en frjósömum móajarðvegi hið síðara.
1. tafla. Uppskera og þúsundkomaþungi úr tveimur tilraunum með nituráburð á kom á Korpu.
Þroskaeinkunn er summa þúsundkornaþunga, rúmþyngdar og þurrefnis við skurð.
Áburður kg N/ha Korn, þe. hkg/ha Á mel 1993 Þroska- Skrið einkunn ijúlí Áburður kg N/ha Á mólendi 1996 Korn, þe. Þroska- Skrið hkg/ha einkunn íjúlí
30 17,6 149 22 0 32,1 140 18
60 24,7 152 21 20 36,9 145 18
90 31,7 150 23 40 40,5 147 19
60 39,8 147 19
80 38,9 146 20
100 39,2 144 21
120 37,7 141 22
140 39,4 137 22
í tilrauninni á melnum var uppskera vaxandi allt upp í 90N og áburðarsvörun 23 kg koms
á kg niturs. Þroski var hins vegar í hámarki við 60N. Síðari tilraunin var á nýplægðu túni og
frjósömu landi og þar var áburðarsvörun 20 kg koms á kg N upp í 40N, en engin úr því. í
þessari tilraun var þroskinn í hámarki við sama áburðarskammt og uppskeran og fylgir þar
ekki alveg niðurstöðum úr dreifðu tilraununum, sem fjallað var um hér að framan.
FOSFÓRÁBURÐUR
Sumarið 1998 var gerð tilraun með vaxandi fosfór á mólendi á Korpu.
2. tatla. Uppskera og þroski korns eftir mismunandi fosfóráburð á Korpu 1998.
Áburður kg P/ha Korn, þe. hkg/ha Þúsk. O & Rúmþ. g/iooml Þe. % Þroska- einkunn Skrið íjúlí
0 41,9 32 66 57 155 16
12 45,4 38 69 61 168 14
24 45,6 39 69 64 173 13
36 46,9 39 70 67 175 12
48 46,7 38 69 68 175 12
60 47,8 40 69 68 176 12
72 46,4 40 69 68 176 12
84 46,4 40 70 69 178 12
Kornið, sem engan fékk fosfórinn, skreið seint og þroskaðist illa. Þeir reitir vom grænir
fram á haust. Eins sáust missmíði á reitum með 12P og reitir með 24P þekktust líka úr. Niður-
stöður úr tilrauninni eru tvennar: Full uppskera fæst við 12 kg P á ha, en fullur þroski ekki
fyrr en undir 30 kg P á ha. Það þýðir að nota verður Græði 1A ef niturþörf er undir 60 kg N á
ha og bæta þrífosfati við ef niturþörf er minni en 40 kg N á ha.
NIÐURFELLING ÁBURÐAR
Árið 1996 voru gerðar tvær tilraunir með niðurfellingu og skiptingu áburðar. Aðrar tvær til-
raunir voru gerðar árið eftir, en misheppnuðust og liggja milli hluta að sinni.