Ráðunautafundur - 15.02.1999, Síða 64
56
3. tafla. Uppskera og þroski korns eftir fyrirkomuiagi áburöar á Korpu og í Selparti i Flóa 1996.
Korn. þe. Þúsk. Rúmþ. Þe. Þroska- Skrið
Áburður hkg/ha s g/100 ml % einkunn í júlí
Ofan á 28,3 33 61 53 147 19
Felldur niður 31,7 35 62 54 151 17
Úr þessum tilraunum félckst 12% uppskeruauki og aukinn þroski við það eitt að fella
niður áburðinn í stað þess að dreifa honum ofan á strax eftir sáningu. Skýringar er að leita í
því hvernig kornið spírar. Kímrótin vex strax beint niður á við, en krónuræturnar, sem kvíslast
um yfirborðið, ekki fyrr en löngu síðar. Ef áburður er allur á yfirborði verður kornið í svelti
fyrstu vikurnar. Menn hafa gripið til þess ráðs að dreifa áburðinum fyrir sáningu og láta sáð-
vélina hræra hann saman við moldina.
SKIPTING ÁBURÐAR OG ÁBURÐARTÍMI
Tilraunirnar, sem við sögu komu í undanfarandi kafla, Qölluðu líka um skiptingu áburðar.
Hugmyndir hafa verið uppi um að ekki væri rétt að bera allan áburð á í einu í úrkomusveitum
sunnanlands. I tilraununum var áburður ýmist borinn allur á við sáningu, allur fjórum vikum
síðar eða skipt jafnt milli þessara áburðartíma.
4. tafla. Uppskera og þroski koms eftir áburöartíma á Korpu og í Selparti í Flóa 1996.
Áburður v/sán+e.4 v. Korn, þe. hkg/ha Þúsk. O ö Rúmþ. g/lOOml Þe. % Þroska- einkunn Skrið í júlí
100+0% 28,3 33 61 53 147 19
50+50% 28,9 32 61 52 145 20
0+100% 28,4 30 59 50 139 23
Skipting áburðar hafði ekki áhrif á uppskeru í þessum tilraunum, en allur dráttur á
dreifingu áburðar kom niður á þroslca korns.
LENGD VAXTARTÍMA
Árin 1993, 1995 og 1996 voru gerðar tilraunir á Korpu með lengd vaxtartíma korns. Sáð var á
þremur mismunandi tímum og hafðar 60 daggráður milli sáðtíma. Fyrsti sáðtími var heldur
fyrr en hægt var að sá með vél. Síðasti sáðtíminn varð þá alveg í lok akursáningar. Skurður
hófst svo þegar liðnar voru 1200 daggráður frá fyrsta sáðtíma og þar með einungis 1080 frá
þeim síðasta. Skurðartímar voru íjórir, einnig með 60 daggráða bili.
5. tafla. Uppskera og þroski korns eftir mismunandi sprettutíma á Korpu 1993, 1995 og 1996.
Þroskaeinkunn er hér summa þúsundkornaþunga, rúmþyngdar og kornhlutfalls.
Korn, hkg þe./lia Þroskaeinkunn
Skorið (mt.) 18.4. Sáð (mt.) 3.5. 16.5. Mt. 18.4. Sáð (mt.) 3.5. 16.5. Mt.
2.9. 25,9 19,0 12,1 19,0 117 95 68 93
9.9. 29,0 23,0 15,6 22,5 127 107 83 106
16.9. 32,7 28,3 21,7 27,6 135 120 99 118
23.9. 34,0 30,5 25,0 29,8 142 128 113 128
Mt. 30,4 25,2 18,6 24,7 130 112 91 111