Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1999, Side 68

Ráðunautafundur - 15.02.1999, Side 68
60 Að einhverju leyti er þetta hugsað sem tímatengt ferli. Eina beina sambandið á þann hátt er milli K1 og K3. Það eru tvær tilraunir á sömu spildu á Korpu, en skornar með þriggja vikna millibili. A bilinu milli þeirra sést hvað gerst hefur þær þrjár vikur; hrunið hefirr úr sexraða- korni, íslensku línurnar hafa dregið úr sprettu, enda nærri fuliþroska, en útlenda tvíraðabyggið hefur haldið óbreyttri stefnu. Tilraunin á Vestri-Reyni hefúr eðlilega stöðu þar á rnilli, enda á sams konar landi og skorin mitt á milli í tíma. Tilraunin á Þorvaldseyri er greinilega komin miklu lengra í tíma eða þroska og útlendu tvíraðayrkin skila þar mestri uppskeru. Á hinum endanum eru norðlensku tilraunirnar. Munurinn þeirra á milli er fyrst og fremst sá að í Mið- gerði er þung jörð, en sandur í Vindheimum. Nú er eðlilegt að áætla að einstakir staðir geti færst eftir línunum til hægri eða vinstri eftir því hversu lengi kornið er látið standa og eftir góðu eða slæmu árferði. En reynslan sýnir að takmörk hljóta að vera á því. Sexraðakorn fyllir sig afar lítið í lágsveitum syðra og ekki er hægt að ímynda sér að það gæti nokkurn tímann mælst þar í efsta sæti, þótt snemma væri skorið. Eins má nefna að þótt sumarið 1998 væri að mörgu leyti óvenjulegt, hlýtt syðra en kalt nyrðra, röðuðust afbrigðin þar á sama hátt og undanfarin ár. Af öllu framansögðu skal því sú ályktun dregin að staður geti færst til á línunum að vissu marki eftir árferði eða skurðartíma, en alls ekki endanna á milli. Þar sem enginn veit árferði fyrir er víðast hvar rétt að vera með fleiri en eina gerð korns í talíinu í einu. íslensku línumar standa í miðju og eiga við um stóran hluta landsins. En fyrir létta jörð syðst á landinu munu menn enn um sinn velja sér erlend tvíraðayrki og sexraðabygg fyrir þunga jörð nyrðra. KYNBÆTUR Oþarft er að hafa mörg orð um kornkynbætur á þessum vettvangi. I sem fæstum orðum er markmið verkefnisins að sameina í einu yrki fljótan þroska sexraðakoms og strástyrk og veðurþol tvíraðakorns, ásamt með mestu mögulegu uppskeruhæfni. Það er verkefni sem aldrei lýkur, en staldra má við til að athuga hver staðan er. Isienskar kynbótalínur á tilraunastigi skipta nú mörgum tugum. Undanfarin ár hafa 10-15 nýjar línur verið reyndar í stórum til- raunum árlega. Tilraunirnar hafa verið átta eða níu á ári, þar af fjórar á Korpu. Árin 1997 og 1998 voru 27 yrki í tilraunum hvort ár, bæði erlend og innlend. Að upp- skeru til voru íslenskar línur í 10 efstu sætunum fyrra árið og besta erlenda yrkið, Olsok, kom svo í 11. sæti. Síðara árið var Filippa efst af erlendu yrkjunum og náði þó aðeins 17. sæti. Að hluta til er gengi íslenska kornsins því að þakka. hve þungt Korputilraunimar vega. Þar hafa íslensku línurnar verið valdar úr margbrotnum kynbótaefniviði og eiga greinilega heima. Annars sýnir þetta, hvernig íslenska kornið tekur sér stöðu í miðju í bilinu milli sexraða- og tvíraðakorns. Sem dæmi um kynbótaframfarir í íslenska korninu síðustu ár má taka fyrstu íslensku línuna, sem íjölgað var að marki. Hún hefur gengið undir heitinu x96-13. Hún var valin haustið 1995 og var þá áberandi best. Síðan hefur hver kynslóðin af annarri komið fram á sjónarsviðið og þar með margir föður- eða móðurbetrungar. Árið 1997 var línan x96-13 komin niður í 8. sæti og ári seinna allt niður í 14. sæti eða í miðjan hóp. Það kemur því væntanlega eklci á óvart að áform um frekari ræktun þessarar línu hafa verið lögð á hilluna. Næsta íslenska línan í ræktun gengur undir heitinu xl23-l. Hún var valin haustið 1997. Fyrir utan það að gefa ágæta uppskeru er hún afar fljót til þroska. Hún er nú í fjölgun suður á Skáni. Lítið eitt af sáðkorni verður flutt imi í vor, en vorið 2000 verða væntanlega á markaði ein 60 tonn. Lengra ná áætlanir ekki að sinni, en gert er ráð fyrir því að hægt verði að velja nýja línu til fjölgunar annað hvert ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.