Ráðunautafundur - 15.02.1999, Side 134
126
sóknir hafa sýnt að fylgni milli kynþroska og lífaldurs er minni en milli vaxtarlrraða og kyn-
þroska, þannig að ekki var talið þörf á því að breyta floklcuninni til samræmis við aldur
skepnanna (Dýrmundsson og Legs 1972). Þó að lömbin væru misgömul var eklci marktækur
munur á þyngd skrokka milli aldurshópanna.
Skynmat
Skynmatsgögnin voru gerð upp með tvíþátta fervikagreiningu þar sem aldur/meðferð
lambanna var fastur þáttur og dómaraáhrif slembiþáttur.
4. tafla. Skynmatseiginleikar hryggvöðva af gimbrum. hrútlömbum og geldingum eftir mismunandi aldri. Fjögur
lömb eru í hverjum aldurshópi.
Meðalaldur lambanna í dögum
Skynmats- eiginleikar 150 Gimb. Hr. 175 Geid. Hr. 190 Geld. Hr. 200 Geld. Hr. 215 Geld. Hr. 240 Geld. Hr. SD Mark- tækni
Lykt af fltu 58 58 57 55 54 56 56 54 54 54 54 50 17,5 e.m.
Aukalykt af fitu 16 14 14 10 12 10 15 20 11 11 14 11 19,8 e.m.
Kjötlykt af kjöti 59 59 58 59 57 58 55 55 56 57 57 57 13,4 e.m.
Aukalykt af kjöti 11abc 8C 8C 7C 12"bc 10"bc llabc 17" 10bc j -^abc 16"b j -^abc 16,0 *
Safi 52"b 55"b 51"b 53" 58" 51ab 48b 57"b -3 oo 50"b 54"b 49b 19,7 *
Meyrni 81" 77b 74b 65cd 73b 58cd 56cd 55d 53d 46e 66' 58cd 21,2 ***
Lambakjötsbragð 61 60 60 60 60 58 56 56 55 56 60 59 15,1 e.m.
Lifrarbragð 9" 5bc 41,C,I ^bcdc ^bcdc ^bcdc 4cdc ->cde J ->cde J 2C 5b -^dc 9,3 ***
Þráabragð 1 2 1 i i 1 1 2 2 i 1 í 3,3 e.m.
Fitubragð 3 3 3 3 3 3 4 6 5 4 4 4 7,4 e.m.
Aukabragð 12cd 16"b 8d 9d !3bcd 10cd !3bcd 18" ,3cd 16bcd !4bc l3cd 18,7 ***
a.b,c,d,e Munur á meðaltölum með mismunandi stafamerkingum milli hópa eftir tvíþátta fervikagreiningu;
e.m.= ekki marktækt, *P<0,05, ***P<0,0OI.
Aukalykt af kjöti er mest af hrútum sem eru 200 daga garnlir en minnst af yngstu
lömbunum, þ.e. 150 og 175 daga gamlir hrútar og 175 daga gamlir geltir hrútar. Safaríkasta
kjötið er annars vegar kjöt af 175 daga gömlum hrútum og hins vegar kjöt af 190 daga
gömlum geldingum. Kjöt af gimbrum er metið meyrast í tilrauninni en næst meyrast er kjöt af
yngstu hrútunum (150 d.) og kjöt af yngstu geldingunum 175 og 190 daga gömlum. Hér
virðist aldurinn hafa áhrif á hve rneyrt kjötið er, en einnig hefúr meðferð á lirútunum áhrif,
því geldingar eru meyrari en hrútar á sama aldri (marktækur rnunur í hópunum sem eru 170,
190 og 215 daga gamlir). A 1. rnynd sést vel hvemig meyrni kjötsins minnkar með auknum
aldri lambanna.
Lifrarbragð er mest í gimbrum og hrútum sem yngst voru í tilrauninni (150 og 175 dagar
gamlir) en einnig í geldingum sem náðu hæsta aldri (240 dagar gamlir). Eldci fæst nein
skýring á þessari útkomu hér, en erlendar rannsóknir hafa tengt lifrarbragð við gamla sauði (8
ára) (Rousset-Akrim o.fl. 1997). Talið er að niðurbrot á próteini í veijum dýranna aukist með
aldrinum og því verður vöðvabyggingin næmari fyrir prótein-niðurbrotsensímum eítir slátrun.
Niðurbrotsefnin eru beisk prótein og bragðið af þeim gæti minnt á lifur. Einnig er vitað að
þegar prótein-niðurbrotsensím eru notuð til að mýkja kjöt þá verða oít til bragðefni sem
minna á lifur. í þessari tilraun er rnjög athyglisvert að sjá að fylgni milli mýktar kjöts og
lifrarbragðs er frekar hátt, eða r2=0,83. Það væri því fróðlegt að rannsaka betur tengsl milli
lifrarbragðs og meyrni kjöts.
Aukabragð af kjöti er mest af hrútum sem eru 200 daga gamlir (slátrun í byrjun
desember), en síðan er kjöt af yngstu hrútunum með næst mesta aukabragðið. Þetta er í góðu