Ráðunautafundur - 15.02.1999, Side 135
127
samræmi við aukalykt af kjöti hjá hrútunum sem voru 200 daga gamlir, en hrútamir sem vom
150 daga gamlir greindust með litla aukalykt. Aukabragð af kjöti var minnst í hópnum sem
var slátrað 175 daga gömlum. eða 5. nóvember.
Meyrni kjöts eftir aldri
100
90
80
70
w 60
I 50
5> 40
30
20
10
0
150 175 190 200 215 240
Aldur i dögum
1. mynd. Meyrni kjöts eftir aldri og meðhöndiunar á lömbum
(geldingar og hrútlömb og gimbrar).
Aukabragð af kjöti eftir aldri
Aldur i dögum
2. mynd. Aukabragð af kjöti eftir aldri og meóhöndlunar á lömbum
(geldingar og hrútlömb og gimbrar).
Lyktarmat
Lyktarskynmatsgögnin voru gerð upp með einþátta fervikagreiningu með aldur/meðferð
lambanna sem þátt.
Einkunnirnar eru reiknaðar þannig að lægst er 0 ef enginn dómari gefur fitusýni athuga-
semd vegna lyktar. í 5. töflu sést að ekkert sýni fékk 0 einkunn. Hæsta einkunn fyrir hvern
eiginieika er 6 ef allir dómarar gefa viðkomandi sýni athugasemd.
5. tafla. Lyktarskynmat á lambafitu. Fjögur sýni voru metin úr hverjum lambahópi tvisvar.
Meðalaldur lambanna í dögum
Skynmats- 150 175 190 200 215 240 Mark-
eiginleikar Gimb. Hr. Geld. Hr. Geld. Hr. Geld. Hr. Geld. Hr. Geld. Hr. SD tækni
Hrútalykt 3,4 2,6 2,8 2,3 2,8 1.9 3,1 2,5 2,1 2,1 2,8 2,6 1,3 e.m.
Fjárhúsalykt 0,9 1,5 1,5 1,3 1,8 0,6 1,3 1,4 1,1 1,1 1,5 1,4 0,9 e.m.
Súr lykt 0,8 0,3 0,5 0,3 0,5 0,3 0,9 0,8 0,5 0,1 0,9 0,8 0,8 e.m.
Ullar lykt 1,4 1,6 1,4 1,0 1,6 1,3 1,0 1,1 1,0 0,9 1,0 1,5 0,9 e.m.
Onnur lykt l,6l’ l,5b l,lb 0,6b 1.5b 0,9b 2,8a 1,3b l,0b 0,5b l,0b !,0b 1,1 **
a,b Munur á meðaltölum með mism. stafamerkingum eftir fervikagreiningu; e.m. = ekki marktækt, **P<0,01.