Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 140
132
• Ekki má villa um fyrir neytandanum með því t.d. að bæta við virkni eða eiginleikum
sem ekki eru fyrir hendi eða gefa það í skyn ef það er allt annað fóður sem hefur
samsvarandi virlcni/áhrif.
• Ekld má vísa til fyrirbyggjandi eiginleika fóðursins eða að það dragi úr sjúkdómsein-
kennum eða lælmi sjúkdóma.
• Aðeins skal tilgreina áþreifanlega eða mælanlega stærð sem hægt er að sýna.
HREIN FÓÐUREFNI
Eftirfarandi upplýsingar urn hrein fóðurefni, s.s. bygg, fiskimjöl og hafra, skal/má færa inn á
afmarkaða flötinn:
1. Hugtakið „Hreint fóðurefni“.
2. Heiti fóðursins og, ef við á;
la) Ef hreina fóðureínið hefur fengið aðra meðferð en ráða má af heiti fóðurs-
ins skal tilgreina meðferð, framleiðsluaðferð og í sumum tilvikum form vör-
unnar, t.d. „kögglað“, „valsað“, „kurlað“ eða „malað“.
lb) Ef eðlisbreytingar- eða bindiefni eru notuð skal tilgreina gerð og magn.
2) Bæta má við heiti hreinu fóðurefnanna heiti sem skýrir hvort um er að ræða
brauðhveiti, harðhveiti eða brauðhveiti og harðhveiti.
3) Bæta má við heiti hreinu fóðurefnanna heiti plöntu- eða dýrategunda sem af-
urðin er framleidd úr.
3. Innihald næringarefna, s.s. próteins, fitu, tréni og sterkju.
4. Nettóþyngd, nettórúmmál eða nettóþyngd iljótandi afurða, stykkjafjöldi eða
nettóþyngd fóðurs sem yfirleitt er selt í séreiningum.
5. Nafn og heimilisfang þess sem ber ábyrgð á upplýsingunum.
6. Kenni- eða vörumerki þess sem ber ábyrgð á upplýsingunum.
7. Lotunúmer.
8. Notkunarleiðbeiningar og geymsluþol.
9. Framleiðsluland.
10. Verð.
FÓÐURBLÖNDUR
Merkingar sem krafist er á fóðurblöndum og heilfóðri eru breytilegar eftir dýrategundum. Þær
eru í aðalatriðum tlokkaðar í þrjá eftirfarandi flokka eftir dýrategundum:
1. Dýr til manneldis og loðdýr.
2. Hundar og kettir.
3. Önnur gæludýr en hundar og kettir.
Lögboðnar upplýsingar sem fylgja þurfa fóðurblöndum fyrir dýr til manneldis og loðdýr
eru af svipuðum toga og fyrir hrein fóðurefni. Þær eru tíundaðar hér fyrir neðan og skulu
skráðar eins og upplýsingarnar fyrir hrein fóðurefni á afmarkaðan flöt á umbúðum, merki-
miða á umbúðum eða á fylgiseðli:
1. Heiti fóðurblöndu.
2. Dýrategund eða dýrallokkur sem fóðurblandan er ætluð.
3. Notkunarlciðbeiningar.
4. Nettómagn.
5. Innihald næringarefna (greiningaefna), t.d. próteins, titu, tréni og ösku.