Ráðunautafundur - 15.02.1999, Síða 147
139
landi kom í ljós óleyfilegt magn af díoxíni, sem er hættulegt mönnum, og var þetta rakið til
hratsins frá Brasilíu sem kýrnar fengu í fóðurblöndum. Engin mörk voru aftur á móti á leyfi-
legu magni af díoxíni í fóðri. Brugðist var við með því að banna notkun á Sitrus-hrati frá
Brasilíu í fóður á meðan málið var kannað og ffamkvæmdastjóm ESB í samvinnu við fasta-
nefnd um fóður, sem getið er um hér að framan, notaði tímann til að setja tilskipun30 til að
koma í veg fyrir að sala á díoxín menguðu fóðri geti átt sér stað.
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á aðferðafræði ESB við greiningar á efnum í fóðri
við efna- og eðlisfræðilegt eftirlit sem olckur ber að taka upp. Bæði er verið að leggja niður
úreltar aðferðir’1 og koma á fót nýjumj2. Það sem sérstaklega skiptir okkur máli í þessu sam-
bandi er smásjáraðferð til að greina dýraafurðir í fóðriJJ, en hún er mikilvæg vegna banns við
notkun á vefjum landdýra í fóður fyrir jórturdýr. Mikilvægt er að geta greint á milli fiskimjöls
í fóðurblöndum. sem leyfilegt er að nota, og kjöt- eða kjötbeinamjöls, sem bannað er að nota.
LOKAORÐ
Þær breytingar sem í vændum eru á reglum um innflutning, framleiðslu og verslun með
fóðurvörur, og hér hafa verið ræddar, koma til með að snerta flesta bændur landsins beint eða
óbeint og því mikilvægt að ráðunautar og aðrir þeir sem ráðleggja og aðstoða bændur á annan
hátt varðandi fóðurkaup, fóðrun og búfjárhald almennt fylgist vel með á þessu sviði. Síðast en
eklci síst er nauðsynlegt að þeir sem flytja inn, framieiða eða versla á einhvern hátt með fóður
séu vel inn í þessum málum.
LÖG OG REGLUR
1 Lög nr. 28 27. júni 1921 um verslun meö tilbúinn áburð og kjamfóður.
2 Lög nr. 41 12. júní 1939 um breytingu á lögum nr. 28 27. júní 1921 um verslun með tilbúinn áburð og
kjarnfóður.
3 Lög nr. 63 31. maí 1947 um eftirlit með framleiðslu og verslun kjamfóður.
4 Lög nr. 32 20. april 1968 um eftirlit með framleiðslu og verslun með fóðurvömr.
5 Lög nr. 53 16. maí 1978 um eftirlit með framleiðslu á fóðurvörum, áburði og sáðvörum og verslun með þær
vörur.
6 Lög nr. 22 29. janúar 1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.
7 Lög nr. 2 13. janúar 1993 um Evrópska efnahagssvæðið.
s Lög nr. i 1 23. apríl 1928 um varnir gegn því, að gin og klaufaveiki og aðrir alidýrasjúkdómar berist til
landsins.
0 Lög nr. 25 7. april 1993 um dýrasjúkdóma og vamir gegn þeim.
10 Lög nr. 87 28. júni 1995 um breytingar á lögum vegna aðildar íslands að Alþjóðaviðskiptastofiiuninni.
11 Regiugerð nr. 650 21. desember 1994 um eftirlit með fóðri.
12 Reglugerð nr. 718 28. desembar 1995 um (1.) breytingu á reglugerð nr. 650/1994 um eftirlit með fóðri.
13 Reglugerð nr. 510 13. september 1996 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 650/1994 um eftirlit með fóðri.
14 Reglugerð nr. 553 16. september 1998 um (3.) breytingu á reglugerð nr. 650/1994 um eftirlit með fóðri, sbr.
breytingar með reglugerð nr. 718/1995 og reglugerð nr. 519/1996.
15 Council Directive 95/53/EC of 25 October 1995 fixing the principles goveming the organisation of official
inspections in the field of animal nutrition.
Council Directive 95/69/EC of 22 December 1995 laying down the conditions and arrangements for approv-
ing and registering certain establishments and intermediaries operating in the animal feed sector and
amending Directives 70/524/EEC, 74/63/EEC, 79/373/EEC and 82/471/EEC.
Commission Directive 98/51/EC of 9July 1998 laying down certain measures for implementing Council
Directive 95/69/EC laying down the conditions and arrangements for approving and registering certain
establishments and intermediaries operating in the animal feed sector.