Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 180
172
slegna vallarfoxgrasinu vegna þess að kjamfóðurkostnaður hefði lækkað með snemmslegna
heyinu en hækkað á því síðslegna.
8. tafla. Áhrif sláttutíma vallarfoxgrass á kostnaö og tekjur á tilraunatímabilinu.
l.slt. 2. slt. 3. slt. P-gildi Meðaltal Staðalskekkja mismunarins
Tekjur af mjólk
kr/dag 1118 1032 983 *** 1045 17,4
kr/kg 60,7 59,7 59,3 ** 59,9 0,30
Fóðurkostn. (kjarnf. og hey)
kr/dag 293 223 182 *** 232 5,3
kr/kg mjólk 16,19 13,17 10,98 *** 13,45 0,423
Tekjur umfram kostnað
kr/dag 835 816 808 0,539 819 17,7
kr/kg mjólk 45,0 47,0 50,1 *** 46,8 0,39
* P<0,05, ** P<0.01, *** P<0,001.
SAMANTEKT
• Sláttuími vallarfoxgrass hefur afgerandi áhrif á lostætni þess. A aðalvaxtartíma vall-
arfoxgrass, frá því rétt fyrir skrið og að fullu skriði, fellur átlyst um 360 g þe. á dag,
eða 39% á 19 dögum. og þrátt fyrir að heildarorkustyrkur fóðurs falli eklci nema um
10% á sama tímabili.
• Átið skilar sér eklci að sama slcapi í aukinni nyt vegna þess að tilraunatímabilin eru
stutt og lcýrnar hafa hæfdeika til að jafna fóðursveiflur í stuttan tíma.
• Sláttutími vallarfoxgrass hafði óveruleg áhrif á efnasamsetningu mjólkur. Prótein-
innihald mjólkur var mest á 1. sláttutíma sem skýrist af meiri orkufóðrun.
• Kýrnar sýndu mikla getu til að innbyrða mikið magn gróffóðurs.
ÞAKKARORÐ
Höskuldur Gunnarsson, Hilda Pálmadóttir, Brynjar Finnsson. Diðrik Jóhannsson og Bjarni E.
Guðleifsson aðstoðuðu við framkvæmd tilraunarinnar. Jórunn Svavarsdóttir reyndi að finna
ritvillupúkana. Gunnar Ríkharðsson og Sigríður Bjamadóttir sáu um faglega ráðgjöf. Bestu
þakkir fyrir vel unnin störf.
HEIMILDIR
R.W.Payne (f'ormaður ritnefndar), 1993. GENSTAT1M 5. Release 3 Reference Manual. Clarendon Press, Oxford.
796 s. ISBN 0-19-852312-2.
Bjarni Guömundsson, 1981. Heyverkun. Bændaskólinn á Hvanneyri. 115 s.
Bjarni Guömundsson, 1995. Öflun og verkun heys handa mjólkurkúm. Rit Búvísindadeildar nr. 7, 46 s.
Fórmiddeltabell for Husdyrkontrollen, 1993.
Gunnar Guömundsson, 1995. Námskeið á Hvanneyri, Fóðrun II.
Gunnar Ríkharðsson, 1994. Áhrif grastegunda og aldurs kúa á át og afurðir. í: Rádunautafundur 1994: 143-150.
Gunnar Ríkharðsson, 1995. Grænfóöur og þurrhey fyrir kýr á fvrsta mjaltaskeiði. í: Ráðunautafundur 1995:
128-139.
Gunnar Ríkharðsson, 1996. Hert loönulýsi ogfóðurkál fyrir mjólkurkýr. í: Ráöunautafundur 1996: 218-232.
Gunnar Ríkharðsson, Einar Gestsson. Þorsteinn Ólafsson & Grétar Hrafn Harðarson, 1997. Mismunandi kjam-
lóðurgjöf fýrir mjólkurkýr. í: Rádunautafundur 1997: 242-254