Ráðunautafundur - 15.02.1999, Qupperneq 184
176
4. tafla. Heyát gemlinganna og þungabreytingar þeirra.
Liður Heyát kg þe./d. Fóðrunarvirði FEm/d. Heyát g/kg0'75
Ia 0,94 0,78 51
Ib 1,16 0,92 60
lla 1,17 0,96 63
llb 1,22 0,96 63
Dagsgjöf var ákveðin þannig að hún væri 5-10% umfram heyát undanfarandi dags. Tölu-
verð ljámús var í heyinu, einkum í því þurrlegra. Grunur valcnaði um að þannig hafi verið
haldið lítið eitt aftur af heyáti gemlinganna. Athugun á hámarksáti þeirra einstaka daga benti
þó ekki til að þetta hefði valdið mismun á tnilli liða. Heyátið (y) fylgdi þurrkstigi heysins (x)
með allskýrum hætti. Annarrar gráðu lílcing dugði skárst til þess að lýsa sambandinu:
y=0,089x-0,001x2-l,13 r2=0,78 P=0,035
Líkingin gefur hámarksát við 44^15% þurrefni. Rétt er að draga þessa ályktun með
nokkurri varúð því smávægilegur mismunur er á uppruna hráefnisins eins og áður sagði. Við
athugun einstalcra liða lcemur í Ijós að Ila-liður sker sig nolckuð úr; það hey virtist étast mun
betur en svaraði til þurrkstigs þess.
HÁ VERKUÐ HANDA MJÓLKURKÚM
Verlcun háar handa mjólkurkúm hefur elcki verið rannsökuð að ráði. Bjarni Guðmundsson
(1995) gerði þriggja ára rannsólcn á verlcun háar í rúlluböggum og fóðrun mjólkurkúa á henni
með samanburði við grænfóður (rýgresi). Noklcur áramunur kom fram í verlcun háarinnar sem
elclci félckst fúll skýring á. Sigríður Bjarnadóttir (1998) bar saman þurrhey fyrri sláttar og
rúlluhá, aulc blöndu af hvoru tveggja fyrir mjóllcurkýr. Háin reyndist tapa töluverðu í gæðum
frá hirðingu til gjafa og elclci étast eins vel og fyrri sláttar þurrheyið. Háin skilaði því lakari
fóðrunarárangri en þurrheyið.
I kjölfar bændanámslceiðs á Selfossi vorið 1997 þar sem háargæðin bar mjög á góma var
auglýst eftir þátttakendum til þess að athuga þau nánar. Á þriðja tug mjólkurframleiðenda
gáfu sig fram. Þeim voru send gögn til þess að skrá ýmsar upplýsingar um hána, áburð á hana
svo og vinnu og tækni við verkun hennar. Þeir tólcu einnig sýni af hánni við hirðingu. Er kom
að gjöfum tólcu þeir sýni úr þeirri sömu há og slcráðu lýsingu á verkun heysins og lyst kúnna á
því. Gagnaöflunin náði til 1-3 spildna á hverjum bæ. Það voru 17 bú sem skiluðu öllum
gögnurn og 6 bú slciluðu aðeins heyöflunargögnum en elclci upplýsingum um fóðrun. Búin
voru dreifð um Suðurland; um Árnessýslu, Rangárvallasýslu og austur undir Eyjafjöll.
Ti'inin - rœktun og áburður
í 5. töflu eru sýndar nokkrar meðaltölur um túnspildurnar sem lcomu með í könnunina. Upp-
gjörið nær aðeins til bæjanna sautján sem slciluðu öllum gögnum. Á þessum bæjum voru
slcráðar spildur alls 39 að tölu; liðlega tvær á hverjum bæ:
Gróðurfar túnanna var af ýmsum toga. Þær grastegundir sem bændumir skráðu oftast sem
ríkjandi tegundir voru vallarfoxgras (43%), vallarsveifgras (38%) og háliðagras (9%). Um
92% háarspildnanna höfðu fengið búfjáráburð frá haustinu 1996, að jafnaði 18 t/ha. Þrjár
spildur af hverjum fjórum höfðu fengið vorbreiðslu. Engin spilda hafði fengið skít á milli
slátta. Veilc neilcvæð fylgni var á milli magns tilbúins áburðar (y, lcg/ha) og búfjáráburðarins
(x, t/ha). Gilti þar meðalreglan y=370-l,75x (r= -0,36; 0,05>P>0,01). Bændurnir hafa því
látið 1 tonn af slcít lcoma í stað 1,75 lcg af blönduðum tilbúnum áburði á hvem hektara.