Ráðunautafundur - 15.02.1999, Side 185
177
5. tafla. Meðaleinkenni háarspiidna á athugunarbæjum 1997.
Meðaltal Staðalfrávik
Stærð spildu, ha 4,1 2,4
Aldur spildu, ár 11,1 10,5
Bútjáráburður, t/ha 16 10
Tilbúinn áburöur borinn á 18. maí 12 dagar
Meðaláburöur á fyrri slátt, kg/ha 359 154
Meðaláburóur á fyrri slátt, kg N/ha 91 32
Tími fyrri sláttar 30. júní 9 dagar
Timi áburðar á milli slátta ll.júlí 10 dagar
Meðaláburður á seinni slátt, kg/ha 145 73
Meðaláburður á seinni slátt, kg N/ha 35 20
Meðaluppskera í há, t þe./ha 2,3 1,7
Uppskerumagnið var í nær öllurn tilvikum reilarað út eftir rúllufjölda sem fékkst af hverri
spildu. þurrefni heysins við hirðingu og eldri meðalreglu um þéttleika háar í rúllum (Bjarni
Guðmundsson 1995). Heyfengur með há var mjög misjafn. Enginn einn þáttur skýrði breyti-
leikaim. Hneigð var til þess að háarmagn (t þe./ha) yxi með aldri háarinnar, þ.e. dagafjölda á
milli slátta (r=0,09). Gagnstæó hneigð einkenndi aftur á móti áhrif tíma sumars á háarfenginn
(r= -0.17). Ekki var að finna nein áhrif í gagnasafninu af áburði á milli slátta á háarfengimr
(P>0,10).
Slúttw, þurrkur og hiröing
Af mörgum ástæðum er mikilvægt að forþurrkun háarinnar talci sem stystan tíma. Tengsl
þurrefnis háar við hirðingu og legutíma hennar á velli reyndust vera afar veik, sjá 1. mynd.
Fylgnin telst ekki vera marktæk (r-0,06; P=0,22).
þe.,%
Þurrkunartími á velli, klst.
1. mynd. Tengsl þurrkunartíma háar á velli og
þurrefnis hennar við hirðingu (%).
Myndin sýnir að dreifing gildanna er mikil. Háin er jafnan þurrefnisrík við slátt og hún
virðist þorna hratt sé þurrkur. Á myndinni eru dæmi urn að hún hafi náð 65-70% þurrefni
eftir tæpan sólarhring á velli. Eftir tvo sólarhringa virðist dreifing þurrefnisgildanna engu
nrinni vera. Líklega ræður tíðarfar mestu urn þetta því fjöldi umferða með snúningsvél hafði
sáralítí 1 áhrif á þurrkstig heysins við hirðingu (r=0,06, P»0.05). Virðist notkun snúningsvéla
á hána því hafa verið tímaeyðsla og vélarslit.
Rétt er að gefa hinum daufu tengslum þurrkunartíma og þurrefnis háarinnar nánari gaurn,
því veikrar hneigðar gætti í þá átt að meltanleiki háarinnar við hirðingu félli með þurrkunar-
tíma. Að sama skapi gætti tilhneigingar um að próteinmagnið yxi. Saman bendir þetta tvennt
til þess að nokkuð hafi gengið á auðleyst kolvetni háarinnar við „vallþurrkunina“.