Ráðunautafundur - 15.02.1999, Side 195
187
Þurrefnisinnihald grænfóðursins var mismikið og fór það eftir veðurfarinu. Yfirleitt gekk
vel að hirða fóðrið af velli og rúlla það þrátt fyrir nokkra góða vætudaga. Á 4. mynd má sjá
samhengi þe% fóðursins og átmagns gripanna.
Fóðrið er mjög blautt en á bilinu 9-18% þe. Kýmar vinna sér upp tapað þurrefnismagn
nreð því að innbyrða meira af fersku fóðri eftir því sem þurrefnisprósentan er lægri.
Það var einkum repjan sem blandaðist jarðvegi. í þeim tilfellum var ólystug og óhrein
repja tekin frá og eklci gefin tilraunakúnum. Þrisvar kom fyrir að illmögulegt reyndist að
flokka óhreinindin vel frá en það skilaði sér í hærri leifum en ella (16-17%) daginn eftir.
Át
I 4. töflu sést yfirlit yfír át kúnna í tilrauninni út frá mismunandi breytum. Auk þess var keyrð
t-prófun á mun á áti milli fyrsta kálfs kvíganna í tilrauninni og þeirra sem eldri voru.
4. tafla. Át kúnna í tilraun (18 kýr, þar af þriðjungur fyrsta káifs). R=vetrarrýgresi, F=fóðurmergkál,
V=vetrarrepja.
Breyta R F V M.tal P-gildi s.e.d.
Átmagn mælt í kg
Kg grænfóðurs/dag 50,1 52,0 57,7 53,3 0,021’ 2,770
Leifar, % á dag 10,0 13,59 12,27 11,95 0,171 1,912
Kg þe. grænfóðurs/dag 6,56 6,97 6,81 6,78 0,608 0,414
Ku be. valiarfoxur./daa 3,10 3,08 3,09 3,09 0,874 0,036
Kg þe. kjarnfóðurs/dag 2,71 2,71 2,71 2,71 1,000 0,000
Át alls kg þe./dag 12,31 12,72 12,55 12,53 0,608 0,414
Hlutfallslegt át, m.v. kg/þe.
Grænfóður af gróffóðri 66,98 67,15 67,35 67,16 0,979 1,746
Grænfóður af heildaráti 58,43 58,54 58,58 58,52 0,995 1,608
Át, mælt i FE,„/dag
FE,„/dag úr grænfóðri 6,35 6,85 6,86 6,69 0,356 0,403
FE,„/dag úr vallarfoxgr. 2,47 2,46 2,46 2,46 0,957 0,045
FE,„/dag úr kjarnfóðri 3,04 3,04 3,04 3,04 1,000 0,000
Át alls í FE,„/dag 11,86 12,35 12,36 12,19 0,384 0,411
Hlutfallslegt át, m.v. FE,„
Grænfóöur af gróffóðri 71,05 71,34 72,08 71,49 0,809 1,636
Grænfóður af heildaráti 54,17 55,08 55,69 54,98 0,672 1,706
Gróffóðurát á 100 kg lífþunga
Grænfóður eingöngu 1,65 1,78 1,70 1,71 0,455 0,105
Grænf. og vallarfoxgr. 2,44 2,57 2,47 2,49 0,453 0,110
Át, mælt í AAT/dag
AAT úr urænfóðri/dag 535 566 620 574 0,063 35,9
AAT úr vallarfoxgr./dag 264 262 263 263 0,920 3,810
AAT úr kjarnfóðri/dag 456 456 456 456 1,000 0,000
Át alls AAT/dag 1255 1285 1388 1293 0,073 36,6
Át, mælt í PBV/dag
PBV úr grænfóðri/dag 259 —3 116 124 <0.001*" 70,2
PBV úr vallarfoxgr./dag 2 2 2 2 1.000 8,43
PBV úr kjarnfóðri/dag -15 -15 -15 -15 1,000 0,000
Át alls PBV/dag 245 -16 103 111 <0,001’’’ 37,5
At kviga og eldri gripa Kvígur Eldri kýr T-test
Át grænfóðurs í kg þe./ dag 6,76 6,79 P= 0,959
Át vallarfoxgrass í kg þe./dau 3,09 3,09 P= 0,872
At kjarnfóðurs í kg þe./dag 0,78 3,59 P= <0,001’"
í töflunni kemur frain marktækur munur (P=0,05) á átmagni mældu í kg/dag þar sem
minnst ést af rýgresinu og mest af repjunni. Sá munur eyðist þegar tekið er tillit til þurrefnis-