Ráðunautafundur - 15.02.1999, Side 197
189
að léttast, mælt í kg. Sé litið á holdafarsbreytingar má sjá bætt holdafar gripanna, þeir eru að
bæta við hold sín þó eklíi mælist það í þunga. Kvígurnar eru rýrari en munurinn er hvorki
marktækur á holdafari né þunga eidri og yngri gripa. Kvígurnar eru að taka út þroska á þessu
fyrsta mjaltaskeiði sínu og kýrnar mjólka meira.
6. tafla. Orku- og próteinjafnvægi auk þunga og holdafars á kúm í tilraun (18 kýr, þar af 6 1. kálfs).
R=vetrarrýgresi, F=fóðurmergkál, V=vetrarrepja.
Breyta R F V M.tal P-gildi s.e.d.
Orkuútreikningar
FE,„ til viöhalds 3,77 3,74 3,81 3,78 0,405 0,051
FEm til framleiðslu 6,05 6,22 5,97 6,08 0,673 0,291
FEm þarfir alls 9,82 9,97 9,78 9,86 0,812 0,304
FEm innbyrt alls 11,86 12,35 12,36 12,19 0,384 0,411
FE,„ jafnvægi 2,04 2,38 2,59 2,34 0,525 0,484
Próteinútreikningar
AAT til viðhalds og frl. 933 949 927 936 0,771 31,000
AAT innbyrt alls 1255 1285 1338 1293 0,073 36,600
AAT jafnvægi 322 336 412 356 0,128 47,000
PBV g/dag 245 -16 103 111 <0,001’" 37,5
Holdafar og þungi
Þungi 397 394 403 398 0,416 7,160
Þungabreytingar -6,3 -11,6 -11,8 -9,9 0,115 2,970
Hold 2,46 2,67 2,41 2,51 0,172 0,148
Holdafarsbreytingar Hoidafar og nyt kviga og eldri; Þungi ikg Hold(l~5, 1 mest fylling) 0,22 gripa 0,15 Kvígur 391 2,65 0,29 Eldri kýr 401 2,45 0,22 0,410 T-test P= 0,137 P= 0,103 0,103
Kostnaðarútreikningar
Samkvæmt niðurstöðum tilraunarinnar virðist elcki vera munur á orkuáti, nyt, efnainnihaldi,
þunga eða holdafari milli vetrarrýgresis, vetrarrepju eða fóðurmerglcáls. Afurðatekjurnar eru
því þær sömu en aðföngin misdýr. Þannig liggur munur milli grænfóðurgerðanna í sjálfri
ræktun þeirra en ekki vegna breytilegra afurða. í 7. töflu ber að líta á tekjur af afúrðum auk
þess sem reynt er að meta kostnað við ræktun og fóðuröflun.
Afurðatekjumar em þær sömu rnilli grænfóðurgerðanna eins og við var að búast þar sem
ekki mældist rnunur á nyt. Kostnaður við kjamfóðrið og vallarfoxgrasið er sá sami þar sem
étið magn var eins milli hópanna. Þegar kostnaður við grænfóðrið er tekinn fer að sjást munur
milli gerðanna, fóðurmergkálinu í vil. Vetrarrepjan fylgir þar fast á eítir en vetrarrýgresið
rekur lestina.
Vinnukostnaðurinn við að korna rýgresinu niður var um klst./ha lengur vegna raðsáningar
á því. Tekið var tillit til launa manns við þann þátt en horft fram hjá kostnaði við rekstur
dráttarvélar og tækja sem notuð voru. Á móti kemur hins vegar að notkunin ætti að skila betri
nýtingu á fasta kostnaðinum er varðar tækin. Græðir 5 var borinn á spildumar þegar sáð var
en það fór um 100 kg minna magn á ha í rýgresinu. Miðsumars var Magni 1 borinn á allar
gerðir, tæp 200 kg/ha. Fræmagn í kg/ha var minnst af repjunni og jafnframt ódýrast.
Rýgresisfræið er 14 krónum dýrara kg og fræmagn á ha talsvert meira. Elcki þarf mikið fræ-
magn á ha af fóðurmergkáli en það er mjög dýrt fræ.
Þrátt fyrir minni áburðarkostnað og tiltölulega ódýran frækostnað í rýgresinu kemur það
verst út í samanburðinum um framlegðina. Þarna á uppskerumagnið stóran hiut að máli því
það reyndist vera minna en í káltegundunum. Árferði og ræktunarmöguleikar skipta þama
öilu máli hvernig til tekst en rýgresið þykir gjaman „ömggt“ i uppskem.