Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 202
194
3. tafla. Efnainnihald fóöurtegunda sem notaöar voru í tilrauninni (m.v. þurrefni).
Hey Vika Þe. % Meltanleiki % FEJkg Prótein % Aska % Ca O £> P O Ö Mg O ö K O Ö Na O 5 pH
Vallarfoxgras, l.sl.
Vika 0 44 69 0,78 15,7 7,6 3,5 3,4 2,4 14 1,6 4,80
Vika 1 43 71 0,81 13,8 7,5 3,7 3,4 2,1 17 1,2 4,65
Vika 2 44 72 0,83 14,4 7,1 3,9 3,5 2,3 15 1,8 4,80
Vika 3 38 72 0,83 15,9 6,9 4,2 3,9 2,5 15 2,1 4,60
Vika 4 48 71 0,81 13,9 8,4 3,4 3,5 2,0 24 1,4 4,50
Vika 5 45 72 0,83 13,0 7,0 3,3 3,4 2,2 23 2,1 4,70
Vika 6 47 72 0,83 13,2 7,2 3,1 3,4 2,1 27 2,2 4,75
Vika 7 44 71 0,81 14,7 7,8 3,9 3,7 2,5 29 2,0 4,70
Vika 8 44 71 0,81 14,4 7,2 4,2 3,6 9 9 16 1,4 4,50
Vika 9 48 70 0,80 14,5 8,6 3,9 3,2 2,1 17 1,7 4,85
Medaltal 44 71 0.82 14.3 7,5 3,7 3,5 2,2 20 1,7 4,69
Vallarfoxgras, há
Vika 0 42 65 0,73 20,4 11,5 4,4 4,1 2,8 25 2,0 4,80
Vika 1 43 64 0,71 21,4 11,6 4,6 4,5 3,1 23 3,1 5,35
Vika 2 43 66 0,74 21,4 10,4 5,5 4,3 3,4 17 3,2 4,85
Vika 3 49 64 0,71 22,1 10,8 6,5 4,2 3,7 11 3,5 5,10
Vika 4 46 61 0,67 19,5 12,0 5,3 3,9 3,2 16 3,3 5,25
Vika 5 45 65 0,73 20,8 12,2 4,9 4,4 2,7 25 1,7 4,90
Vika 6 47 66 0,74 17,1 10,1 4,9 3,6 2,6 15 1,7 4,70
Vika 7 45 69 0,78 22,1 10,0 5,2 4,3 3,3 13 3,2 4,65
Vika 8 43 64 0,71 18,3 12,0 4,8 3,7 2,8 17 2,6 5,40
Vika 9 43 66 0,74 20,0 11,7 5,3 3,8 3,1 14 3,6 4,85
Meóaital 45 65 0,72 20,3 11,2 5,1 4,1 3,1 18 2,8 4,99
Hálíngresi
Vika 0 49 65 0,73 17,4 7,1 2,6 3,4 2,9 16 1,3 5,15
Vika 1 44 64 0,71 15,8 9,5 2,6 3,3 2,5 24 0,8 4,85
Vika 2 42 64 0,71 16,0 9,5 2,7 3,4 2,5 23 0,9 5,25
Vika 3 42 61 0,67 16,9 10,5 2,6 3,1 2,6 21 0,8 4,90
Vika 5 43 64 0,71 15,4 9,2 2,9 3,2 2,7 19 1,6 5,30
Vika 6 35 62 0,68 15,6 8,7 2,9 3,4 2,6 19 1,2 5,25
Vika 7 39 62 0,68 16,2 8.9 3,0 3,8 3,0 20 1,9 5,00
Vika 8 44 65 0,73 17,3 8,8 2,5 3,4 2,6 22 1,0 4,75
Vika 9 42 65 0,73 15,5 7,4 2,7 3,0 2,6 16 1,6 4,80
Meðaltal 42 64 0,71 16,2 8,8 2,7 3,3 2,7 20 1,2 5,03
Kjarnfóður
Medaltat 88 22,3 9,6 19,1 11,6 5,4 9 5,9
Upphafleg tilraunaáætlun gelck út á það að gefa kúnum hverja heygerð í 3 vikur í senn.
Þegar liðnar voru um 2 vikur af tilraunafóðrun var ljóst að eldti náðist viðunandi át á lín-
gresinu með því að gefa það eintómt. Var þá brugðið á það ráð að heija tilraunina að nýju og
gefa nú öllum kúnum í tilrauninni 6 kg af vallarfoxgrasinu af fyrra slætti (um 2,5 kg þe.) sem
grunnfóður að morgni dags. Eftir hádegi fengu kýrnar svo þá heygerð sem tilraunaáætlun
sagði til um og fengu að éta af henni að vild fram á næsta morgun. Kýmar voru einstaklings-
fóðraðar og var grunnheyfóðrið (6 lcg/d) og kjamfóðrið vigtað í þær alla daga vikunnar en
annað heyfóður fjóra daga í hverri viku.
Mœlingar og tölfræói
Orkugiidi kjarnfóðurblöndunnar var reiknað út frá efnagreiningum og töflugildum varðandi
meltanleika en orkugildi heysins var reilcnað út frá mældum meltanleika in vitro. Próteingildi